Kjarasamningur samþykktur við ríkið.

Kjarasamningur KVH við ríkissjóð, sem undirritaður var þ. 28. maí s.l., var samþykktur í atkvæðagreiðslu þeirra félagsmanna sem undir hann heyra og lauk að miðnætti. Meirihluti félagsmanna aðildarfélaga BHM eða 61,9% samþykkti nýgerðan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Um er að ræða 15 aðildarfélög. Svarhlutfall var tæp 65% hjá félagsmönnum KVH. Þeir sem sögðu já […]