Kjarasamningur undirritaður við Reykjavíkurborg

KVH hefur nú gert samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi við Reykjavíkurborg, með fyrirvara um samþykki þeirra félagsmanna sem undir samninginn heyra.  Samningurinn var undirritaður aðfaranótt 16. apríl og um leið gengu níu önnur aðilarfélög BHM frá samningum við borgina. Gildistími samningsins er frá 1. apríl 2014 til 31. ágúst 2015.  Samningurinn verður kynntur félagsmönnum […]