Kjarasamningur samþykktur við sveitarfélögin

Kjarasamningur KVH við Samband íslenskra sveitarfélaga, sem undirritaður var þ. 30. mars sl., var samþykktur í atkvæðagreiðslu þeirra félagamanna sem undir hann heyra og lauk í síðustu viku. Svarhlutfall var tæp 70%. Þeir sem sögðu já voru 83,7%, nei sögðu 14,3%, en 2% skiluðu auðu. Gildistími þessa nýja samnings er frá 1. mars 2014 til 31. […]