Fundur í Háskólabíói 13. mars !

BHM boðar til fundar um stöðuna í kjaramálum í Háskólabíói fimmtudaginn 13. mars, kl. 15. Fjármálaráðherra, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og borgarstjóri hafa verið boðnir á fundinn og er gert ráð fyrir að þeir ávarpi fundargesti og taki þátt í samræðum á fundinum við fulltrúa BHM um kjaramálin. Félagsmenn KVH sem starfa hjá hinu opinbera […]

Kjarakönnun BHM – taktu þátt !

Bandalag háskólamanna gengst nú í annað sinn fyrir rafrænni kjarakönnun sem ætlað er að gefa yfirgripsmikla mynd af kjaramálum félagsmanna. Í aðdraganda kjaraviðræðna hefur notagildi fyrstu kjarakönnunar sannað sig svo um munar, enda vakti góð þátttaka í henni verðskuldaða athygli. Félagsmenn KVH eru eindregið hvattir til að taka þátt í þessari árlegu könnun og leggja þannig sitt […]