Öflugur baráttufundur BHM

Á baráttufund BHM í Háskólabíói mættu um 900 manns. Guðlaug Kristjánsdóttir form BHM gerði grein fyrir sameiginlegum áhersluatriðum aðildarfélaganna í yfirstandandi kjarasamningaviðræðum og í lok fundar var samþykkt eftirfarandi ályktun: „Sameiginlegur kjarafundur BHM haldinn í Háskólabíói þann 6. febrúar 2014 lýsir fullum stuðningi við áherslur samninganefnda BHM í yfirstandandi kjaraviðræðum. Fundurinn hvetur viðsemjendur til þess […]