Orlofshús um páska og orlofskostir erlendis

Nú er hægt að senda inn umsóknir um leigu á orlofshúsum/íbúðum BHM innanlands um næstu páska og einnig umsóknir vegna orlofsíbúða/húsa erlendis. Athygli félagsmanna er vakin á því að umsóknarfrestur um orlofshús um páska er til miðnættis 1. mars n.k., en umsóknarfrestur fyrir íbúðir erlendis næsta sumar er til miðnættis 13. febrúar n.k. Allar nánari upplýsingar […]