Menntun og samkeppnishæf kjör

Í grein á vefsíðu BHM í tilefni áramóta segir formaður BHM, Guðlaug Kristjánsdóttir m.a.: „Stjórnvöld og atvinnurekendur tala nú mjög fyrir kjarasamningum sem skuli undirbyggja hagvöxt til framtíðar. Eina trúverðuga atvinnustefnan að slíkum markmiðum er að leggja áherslu á menntun, setja störf sem grundvallast á þekkingu í fyrsta sæti og virkja þannig auðlind sem sannarlega er sjálfbær […]