Áherslur KVH í komandi kjaraviðræðum

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga leggur megináherslu á aukinn kaupmátt í komandi kjarasamningum. Kaupmáttaraukning er háð mörgum þáttum. Sumir þessara þátta eru samningsatriði í kjarasamningum, en aðrir háðir ákvörðunum ríkisvalds, sveitarfélaga og ytri aðstæðna annarra. Mikilvægt er að samhliða því sem samið verður um hækkun kaupliða kjarasamninga verði ráðstafanir í ríkisfjármálum og efnahagsmálum almennt með þeim […]