„Mínar síður“ og sjóðir BHM

BHM hefur uppfært vef sinn og opnað nýja sérstaka þjónustugátt, Mínar síður.  Þar geta félagsmenn aðildarfélaga BHM á auðveldan hátt nálgast upplýsingar um eigin umsóknir í sameiginlegum sjóðum BHM, þ.e. Sjúkrasjóði, Styrktarsjóði, Starfsmenntunarsjóði og Starfsþróunarsetri. Hægt er að fylgjast með ferli eigin umsókna, eigin notkun á sjóðum, fylgjast með iðgjaldagreiðslum frá vinnuveitanda og vera í […]