Launaþróun og kaupmáttur

Komin er út greinargóð skýrsla um launaþróun og efnahagsumhverfi, sem unnin var sameiginlega af aðilum vinnumarkaðarins, þar á meðal BHM, og með samstarfi við Hagstofu Íslands, Seðlabankann og fleiri aðila. Skýrslan sýnir margar fróðlegar niðurstöður. Til að mynda kemur fram að á öllu tímabilinu frá 2006 – 2013 var launaþróun hjá ríki og sveitarfélögum jöfn, […]