Úr kjarakönnun BHM: Vinnutími, námsleyfi og fleira

Í kjarakönnun BHM/KVH var spurt um margt fleira en mánaðarlaun og heildarlaun. Til að mynda kemur fram að meðaltal vinnustunda KVH félaga var rúmar 43 stundir á viku árið 2012 eða nokkru meira en meðaltal BHM sem var 42 stundir. Karlar í KVH unnu að jafnaði 44,7 klst á viku, en konur 42 klst. Um […]