Laun viðskipta- og hagfræðinga KVH

Kjarakönnun BHM sem framkvæmd var s.l. vor tók einnig til félagsmanna KVH.  Alls tóku 525 félagsmenn þátt í könnuninni  sem gerir um 68% svörun og telst ágætt.  Meðalheildartekjur félagsmanna KVH  í febrúar s.l. voru kr. 612 þús , en meðalgrunnlaun  kr. 518 þús.   Til samanburðar voru meðalheildartekjur BHM félaga allra um kr. 522 þús, en […]