Þróun launa og kaupmáttar 2005 – 2013

Hagstofan hefur birt nýjar tölur um  launaþróun eftir launþegahópum. Þar kemur m.a. fram að frá fyrsta ársfjórðungi 2005 til fyrsta ársfjórðungs 2013 hafa regluleg laun á íslenskum vinnumarkaði hækkað um 74,6%, þar af 76,8% á almennum vinnumarkaði, 69,4% hjá ríkisstarfsmönnum og 68,3% hjá starfsmönnum sveitarfélaga. Kaupmáttur reglulegra launa yfir sama tímabil hefur aukist um 2,8%, […]

Atvinnuleysi á vinnumarkaði

Fróðlegt er að skoða samanburð á atvinnuleysi milli landa, en hlutfall atvinnuleysis gefur vísbendingar um ástand á vinnumarkaði  og efnahag þjóða.  Í nýjum tölum frá EUROSTAT kemur fram að meðaltals atvinnuleysi í 28 Evrópusambandsríkjum var 12,1%  nú í júlí s.l. sem þýðir að um 26,6 milljón manna var án atvinnu í þessum löndum.   Þegar sambærilegum tölum […]