Kjarakönnun BHM: niðurstöður

Í dag voru kynntar niðurstöður kjarakönnunar BHM, sem gerð var í vor og náði til félagsmanna í öllum aðildarfélögum BHM.  Könnunin var mjög yfirgripsmikil og þar er að finna miklar og gagnlegar upplýsingar fyrir félögin og félagsmenn, með hliðsjón af fjölmörgum  þáttum m.a. kyni og  staðsetningu á vinnumarkaði. Meðal-heildarlaun viðskiptafræðinga og hagfræðinga reyndust hafa verið um […]