Launaþróun og kaupmáttur

Kaupmáttur launa féll mikið í kjölfar hrunsins. Mældur út frá launavístölu er hann nú svipaður og hann var í lok árs 2005. Kaupmátturinn var hæstur um mitt ár 2007 en féll svo um u.þ.b. 16% fram til vorsins 2010. Síðan hefur kaupmáttaraukning verið jöfn og stígandi með rúmlega 2% hraða, sem er eilítið minni aukning […]