Atvinnuleitendum fækkar

Samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar nam atvinnuleysi í júní síðast liðnum 3,9% á landinu öllu og hefur það ekki verið minna síðan fyrir hrun eða í árslok 2008. Atvinnuleysi meðal karla var 3,3%, en 4,6% meðal kvenna. Á höfuðborgarsvæðinu reyndist atvinnuleysi karla vera 3,9%, en kvenna 5,2%. Þegar horft er til menntunar þá er um fimmtungur atvinnuleitenda […]