Félagsmenn KVH og sjóðir BHM

Fróðlegt er að skoða fjölda umsókna félagsmanna KVH í hina ýmsu sjóði BHM á árinu 2012 og styrkveitingar til þeirra. Dæmi: Alls komu 676 umsóknir frá KVH-félögum í Styrktarsjóð BHM og var úthlutað vegna þeirra rúmlega 21,3 mkr eða um 7,6% af heildarúthlutun sjóðsins. Þá sóttu 185 félagar í KVH í Sjúkrasjóð BHM og fengu […]