Kjarasamningar á Norðurlöndum

Vinnuhópur aðila vinnumarkaðarins kynnti nýlega, á fundi í Rúgbrauðsgerðinni, skýrslu um vinnumarkað og skipulag kjarasamninga í Skandinavíu. Markmiðið með úttektinni er að kanna og leita fyrirmynda á hinum Norðurlöndunum sem geti nýst við að bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga hér á landi þannig að þeir stuðli að stöðugu verðlagi, auknum kaupmætti launa og samkeppnishæfni atvinnulífsins. […]
Ný stefnumótun BHM

Á aðalfundi BHM, sem haldinn var þann 17. maí 2013, var samþykkt ný stefna BHM í menntamálum, launamálum, jafnréttismálum, lífeyrismálum og málefnum stúdenta og LÍN. Fundurinn var fjölmennur og áhugaverð erindi haldin, m.a. af Rögnu Árnadóttur, fyrrv.ráðherra og núverandi aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar, um samráðsvettvang um aukna hagsæld á Íslandi. Á vefsíðu BHM má lesa þessa nýju stefnu […]