Orlofshús í sumar

Orlofssjóður minnir þá félagsmenn sem fengu synjun eða hafa ekki bókað sumarhús í sumar að á morgun, 23. apríl,  rennur út forgangur á bókunum fyrir þá sem fengu synjun við sumarúthlutun. Enn er eitthvað af lausum vikum eftir.  Aðeins er leyfilegt að leigja eina viku í forgangi. Bókun fer fram á bókunarvefnum: https://secure.bhm.is/orlofsvefur/Account/Login. Þar þarf […]