Meðallaun á árinu 2012

Hagstofa Íslands hefur birt upplýsingar úr launarannsókn sinni um laun fullvinnandi launamanna á íslenskum vinnumarkaði fyrir árið 2012. Þar kemur m.a. fram að regluleg laun voru 402 þúsund krónur að meðaltali á síðasta ári.   Regluleg laun fullvinnandi karla voru 436 þúsund krónur að meðaltali á mánuði, en kvenna 367 þúsund krónur.  Þá voru regluleg laun […]