Kjarakönnun BHM – taktu þátt !

Bandalag háskólamanna gengst nú fyrir rafrænni kjarakönnun sem ætlað er að gefa yfirgripsmikla mynd af kjaramálum félagsmanna. Markmið könnunarinnar, sem framkvæmd verður árlega, eru að: veita yfirsýn yfir launakjör háskólamenntaðra og fylgjast með þróun launa þeirra, bæði á almennum og opinberum vinnumarkaði. leggja grunn að upplýsingaveitu til félagsmanna um launakjör og launasamanburð veita aðildarfélögunum mikilvægar […]
Aðalfundur KVH

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga heldur aðalfund sinn þann 22. mars, kl. 12:00, að Borgartúni 6 (fundarsal á 3. hæð). Dagskrá er þannig, samkvæmt lögum félagsins: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningsskil Skýrslur og tillögur nefnda Tillögur félagsstjórnar Kosning í embætti stjórnar og önnur trúnaðarstörf Kosninga skoðunarmanna Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalda Önnur […]