Nýr framkvæmdastjóri Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga

Hallur Páll Jónsson hefur verið ráðinn í nýtt starf framkvæmdastjóra Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Hann hóf störf þann 1.febrúar. Hallur Páll starfaði sem mannauðsstjóri Reykjavíkurborgar árin 2007-2012. Áður var hann bæði deildarstjóri hjá stjórnsýslu -og starfsmannasviði Reykjavíkurborgar og starfsmannastjóri Félagsþjónustunnar í Reykjavík, eða á tímabilinu 1994-2007. Hallur Páll lauk MA-gráðu í mannauðsfræðum frá viðskipta- og […]