Stofnanasamningar
Stofnanasamningar
Kjarasamningar við ríkið eru tvískiptir. Annars vegar eru gerðir miðlægir kjarasamningar sem kveða almennt á um réttindi og skyldur, miðlægar hækkanir o.s.frv. og hins vegar stofnanasamningar.
Stofnanasamningur er samningur milli stéttarfélags og stofnunar og telst hluti af kjarasamningi. Í stofnanasamningi er m.a. að finna röðun starfa í launaflokk og mat á persónubundnum og tímabundnum þáttum til launa. Með persónubundnum þáttum er átt við þætti sem gera menn hæfari í starfi, t.d. viðbótarmenntun sem nýtist í starfi og starfsreynsla. Með tímabundnum þáttum er t.d. átt við viðbótarábyrgð og/eða álag vegna sérstakra verkefna, hæfni, árangurs og/eða frammistöðu.
- BHM og ríkið hafa sameiginlega gefið út handbók um gerð og inntak stofnanasamninga þar sem finna má leiðbeiningar.
- Heimasíðan Stofnanasamningar.is, er samstarfsverkefni kjara- og mannauðssýslu ríkisins og stéttarfélaga, en þar má finna efni sem nýtist við gerð og framkvæmd stofnanasamninga.
Staðlað form
Að auki hafa KVH og ríkið gefið út dæmi um “staðlað form stofnanasamninga” (pdf skjal; Word skjal), auk inngangs, leiðbeininga og launablaðs, (pdf skjal; excel skjal), sem nota má í þeim tilfellum sem einn eða mjög fáir félagsmenn starfa á stofnun
Stofnanasamningar í starfrófsröð stofnana:
- ÁTVR undirritaður 12.apríl 2018
- Biskupsstofa-KVH/SBU/SL/Útgarður undirritaður 17.apríl 2007
- Einkaleyfastofan-KVH/SBU/SL/Útgarður undirritaður 20.júní 2007
- Embætti héraðssaksóknara undirritaður 24.júní 2016
- Embætti héraðssaksóknara undirritaður 18. ágúst 2022
- Fangelsismálastofnun ríkisins undirritaður 11. september 2017
- Ferðamálastofa-FÍF/KVH/SL/Útgarður undirritaður 8.ágúst 2006
- Breytingar á samningi undirritaður 15.1.2021
- Fiskistofa undirritaður 23. mars 2006 auk viðauka frá 25.apríl 2007
- Fiskistofa 9.11.2021
- Fjármálaeftirlitið – KVH/SBU/SL undirritaður 19. september 2006. Viðauki frá 1. mars 2007
- Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi undirritaður 3. desember 2021
- Framkvæmdasýsla ríkisins undirritaður 11. desember 2013
- Greiningar-og ráðgjafarstöð ríkisins-KVH/Útgarður undirritaður 6.júlí 2006
- Gæða og eftirlitsstofnun velferðamála undirritaður 12.júní 2023
- Hafrannsóknarstofnun-KVH/SBU/Útgarður undirritaður 2. október 2006.
- Hafrannsóknarstofnun-BHM undirritaður 31.október 2012
- Hagstofa Íslands undirritaður 10. febrúar 2017
- Hagstofa Íslands undirritaður 13. nóvember 2023.
- Háskóli Íslands-KVH/Útgarður undirritaður 19. september 2006.
- Breyting og framlenging á samningi undirritaður 11. júlí 2014.
- Breyting og framlenging á samningi undirritaður 31. maí 2018
- Heilbrigðisstofnun Austurlands undirritaður 15 janúar 2018
- Heilbrigðisstofnun Suðurnesja-KVH/Útgarður undirritaður 24. maí 2006
- Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins undirritaður 11.júlí 2017
- Húsnæðis- og mannvirkjastofnun undirritaður 5. júní 2020
- Íbúðalánasjóður undirritaður 15.desember 2014.
- Viðauki undirritaður 24. janúar 2017
- Landgræðsla ríkisins undirritaður 20. apríl 2016
- Landlæknisembættið-KVH/Útgarður undirritaður 6.apríl 2006.
- Breytingar á samningi frá 31. janúar 2008
- Embætti landlæknis frá 1.1.2021
- Landmælingar Íslands undirritaður 24. ágúst 2018
- Landsbókasafn Íslands-KVH/SBU/Útgarður undirritaður 29.júní 2006
- Landspítali undirritaður 30. maí 2017
- Lánasjóður íslenskra námsmanna undirritaður 22. desember 2016
- Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu undirritaður 30. ágúst 2017
- Lýðheilsustöð-BHM undirritaður 4.apríl 2006
- Lögreglan í Reykjavík – FÍF/KVH/SL/Útgarður undirritaður 27. október 2006
- Mannvirkjastofnun undirritaður 20. júní 2018
- Menntaskólinn á Akureyri undirritaður 26. ágúst 2016
- Menntaskólinn við Sund undirritaður 19.desember 2014
- Náttúrufræðistofnun Íslands undirritaður 19. júlí 2013
- Náttúrufræðistofnun Íslands undirritaður 20. desember 2021
- Neytendastofa undirritaður 15. desember 2017
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands undirritaður 19. maí 2015
- Orkustofnun undirritaður 25. júní 2018
- Póst- og fjarskiptastofnun-FÍF/KVH/SL undirritaður 15. september 2006
- Rannsóknarmiðstöð Íslands undirritaður 7.desember 2018
- Ríkiskaup undirritaður 31. janúar 2017
- Ríkislögreglustjóri-FÍF/KVH/SL/Útgarður undirritaður 26.júní 2007
- Ríkisskattstjóri-FÍF/KVH/SL/Útgarður undirritaður 1.júní 2006
- Samgöngustofaundirritaður 9.10.2018
- Samkeppniseftirlitið-FÍF/KVH/SL undirritaður 2.maí 2006
- Sjúkratryggingar Íslands, undirritaður 8. júlí 2016
- Skattrannsóknarstjóri ríkisins undirritaður 6. júlí 2017
- Skatturinn undirritaður 1. október 2021
- Skrifstofa rannsóknastofnana-KVH undirritaður 14. nóvember 2006
- Stofnun Vilhjálms Stefánssonar-KVH/Útgarður undirritaður 7.júlí 2006
- Sýslumannsembættin undirritaður 22. desember 2016
- Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að keldum undirritaður 6. september 2018
- Tollstjóri undirritaður 9.desember 2016
- Tryggingastofnun Ríkisins/-KVH/FÍF/FRG/SBU/SL undirritaður 16. apríl 2019.
- Tryggingastofnun undirritaður 9. júní 2017
- Umboðsmaður skuldara undirritaður 3. nóvember 2016
- Umhverfisstofnun undirritaður 9.desember 2016
- Veðurstofa Íslands-KVH/SBU/Útgarður undirritaður 15. maí 2010
- Veðurstofa Íslands – viðauki 17. júlí 2017
- Vegagerðin undirritaður 15. desember 2017
- Verkmenntaskólinn á Akureyri undirritaður 19. apríl 2018
- Verkmenntaskólinn á Akureyri undirritaður 10. september 2019
- Vinnueftirlit ríkisinsundirritaður 23.2. 2015
- Vinnumálastofnun undirritaður 11. desember 2018
- Yfirskattanefnd-KVH/SL undirritaður 20.júní 2006.
- Yfirskattanefnd-viðauki frá 11.apríl 2007
- Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga undirritaður 23. maí 2017
- Þjóðleikhúsið-BHM undirritaður 30.október 2006
- Þjóðminjasafn Íslands – KVH/FIF/FIN/Fræðagarður/SBU undirritaður 28. nóvember 2013
- Þjóðskjalasafn undirritaður 9. desember 2015
- Þjóðskjalasafn Íslands – KVH/FÍF/FRG/SBU/ SL undirritaður 15. ágúst 2019
- Þjóðskrá Íslands undirritaður 21. júní 2017