Um BHM

 

Bandalag háskólamanna – BHM – eru heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði. Innan samtakanna eru 26 fag- og stéttarfélög og mörg þeirra eru jafnframt fagfélög. Hlutverk bandalagsins felst meðal annars í því að styðja við starf aðildarfélaganna, koma fram fyrir þeirra hönd í sameiginlegum réttinda- og kjaramálum, og gæta hagsmuna háskólamenntaðra á vinnumarkaði.

Sjá nánar um BHM á vefsíðu bandalagsins 

Share This