Fréttasafn
Námskeið í jákvæðum samskiptum á vinnustað
Félagsmönnum aðildarfélaga BHM býðst nú að skrá sig á hádegisfyrirlestur með Pálmari Ragnarssyni sér að kostnaðarlausu, miðvikudaginn 24. febrúar kl. 12:00. Vinsamlegast athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður og skráning er hafin hér í viðburðadagatali . Pálmar...
Úthlutun úr Vísindasjóði KVH
Þeir félagsmenn KVH sem aðild eiga að Vísindasjóði KVH fengu greiddan út styrk vegna ársins 2020, þann 10. febrúar 2021. Samkvæmt reglum sjóðsins er greitt út í febrúar á ári hverju. Ekki tókst að greiða öllum sem aðild eiga að sjóðnum í fyrstu umferð, þar sem...
18 námskeið frá Tækninám komin á vef BHM
Nú eru alls átján námskeið frá Tækninám komin inn á vefinn Fræðsla fyrir félagsmenn, hér að neðan er listi yfir öll námskeiðin sem nú eru aðgengileg. Væntanleg á vefinn á næstunni eru tólf námskeið til viðbótar. Vinsamlegast athugið að innskráningin á Fræðsla...
Stofnanasamningur undirritaður við Ferðamálastofu
Þann 15. janúar 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Ferðamálastofu. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.1.2020 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengill á samninginn má finna hér. KVH vill þakka samningsaðilum fyrir...
BHM semur við Tækninám.is – félagsmönnum aðildarfélaga BHM bjóðast yfir 30 rafræn námskeið út árið 2021
Það er óhætt að segja að mikil umbylting hafi átt sér stað í notkun stafrænnar tækni á síðasta ári. Vegna Covid-19 þurftu margir félagsmenn aðildarfélaga BHM að aðlagast hratt að breyttum vinnuaðstæðum. Margir hafa þurft að læra á eitt eða fleiri fjarfundakerfi, á ný...
Sala á ferðaávísunum er hafin inn á orlofsvef OBHM
Fram til þessa hefur sjóðfélögum staðið til boða að kaupa hótelmiða sem gefnir eru út af hótelum og gistiheimilum. Þetta heyrir nú sögunni til því ferðaávísunin er rafræn og hægt er að kaupa hana í gegnum orlofsvef OBHM. Sjóðfélagi ræður fyrir hversu háa upphæð hann...
Póstlisti Orlofsssjóðs BHM
Vakin er athygli á póstlista Orlofssjóðs BHM. Með því að smella HÉR þá getur þú skráð þig á póstlistann þar sem sendar eru allar upplýsingar sem viðkoma starfsemi hans, t.d. upplýsingar um opnanir nýrra leigutímabila orlofshúsa, úthlutanir orlofshúsa á sumrin...
BHM gagnrýnir Reykjavíkurborg fyrir samráðsleysi
BHM gagnrýnir Reykjavíkurborg fyrir að hafa ekki haft samráð við bandalagið og aðildarfélög þess við breytingar á launasamningum við starfsmenn borgarinnar. Bandalagið krefst þess að breytingarnar verði dregnar til baka. Félagsmönnum aðildarfélaga BHM sem starfa hjá...
Orlofssjóður BHM niðurgreiðir margvíslega þjónustu fyrir sjóðfélaga árið 2021
Líkt og fram hefur komið hefur stjórn Orlofssjóðs BHM ákveðið að ráðstafa auknu fé í niðurgreiðslur á hótelgistingu, flugfargjöldum, veiðikortum, útilegukortum og ýmsum gjafabréfum fyrir sjóðfélaga frá því sem verið hefur. Á móti verður dregið úr framboði orlofshúsa...
Úthlutun úr vísindasjóð KVH
Gert er ráð fyrir að úthlutað sé úr Vísindasjóð KVH um miðjan febrúar 2021. Vísindasjóður KVH Vísindasjóður KVH, líkt og vísindasjóðir annarra aðildarfélaga BHM, var stofnaður með kjarasamningunum 1989. Í sjóðinn leggur launagreiðandi fram 1,5% af...
Vinnutími háskólafólks og skrifstofufólks samræmdur á almennum vinnumarkaði
Samkomulag var gert um breytingu á kjarasamningi SA og nokkurra aðildarfélaga BHM fyrr í dag. Með breytingunum eru vinnutímaákvæði kjarasamningsins aðlöguð að vinnutímaákvæðum kjarasamninga skrifstofufólks á almennum vinnumarkaði en í framkvæmd hefur dagvinnutími víða...
Rekstur smáfyrirtækja – fyrirlestur í streymi
Haldinn verður fyrirlestur í streymi á streymisveitu BHM þriðjudaginn 12. janúar kl. 13:00. Fyrirlesturinn verður aðgengilegur í fimm daga í kjölfarið á fræðslusíðu BHM, hér: Fræðsla fyrir félagsmenn*. Guðrún Björg Bragadóttir frá viðskipta- og skattasviði KPMG...