Fréttasafn

Næstu námskeið á vegum BHM

Meðfylgjandi eru næstu námskeið sem haldin verða á vegum BHM. Launaviðtalið – þriðjudaginn 4.maí kl. 13:00-15:00 með fjarfundabúnaði á Teams. UPPBÓKAÐ. Góður undirbúningur og færni í samningatækni er lykilinn að árangri í launaviðtali. Á námskeiðinu verður fjallað um...

Námskeiðið Markvissari fundir verður haldið af BHM í næstu viku

Meðfylgjandi eru upplýsingar um námskeiðið Markvissari fundir sem haldið verður í næstu viku ásamt dagskrá þess sem fram undan er.   Skrá mig á námskeiðið Markvissari fundir   Markvissari fundir Þriðjudaginn 27. apríl kl. 13:00 Fundir geta verið frábær tæki...

Mörg námskeið í boði inni á bhm.is

Við minnum á fjölda námskeiða sem eru félagsmönnum aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu inni á bhm.is. Smelltu hér til að skrá þig inn á lokaða svæðið með námskeiðunum. Hér að neðan eru nokkur dæmi um námskeið: LEAN námskeið – tilvalið ef þú þarft að draga úr áreiti og...

Aðalfundur KVH var haldinn fimmtudaginn 25. mars

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga var haldinn 25. mars sl. Í fyrsta skipti í sögu félagsins var fundurinn haldinn rafrænn, en það er ánægjulegt að greina frá því að 85 félagsmenn KVH tóku þátt í fundinum. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, skýrslu...

Starfslokanámskeið – upptaka nú aðgengileg

Upptaka af Starfslokanámskeiðinu sem haldið var fimmtudaginn 25. mars er nú aðgengileg á fræðslusíðu BHM. Hægt verður að horfa á námskeiðið til og með 3. apríl.   Kennari var Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu hjá  Íslandsbanka.  ...

Aðalfundur KVH verður haldinn 25. mars, kl 12:00 – 13:30

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn fimmtudaginn 25 . mars 2021, kl. 12:00 – 13:30. Fundurinn er rafrænn en skráningarform verður sent til félagsmanna á morgun, föstudaginn 12. mars.   Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf...

Fræðsluþrenna BHM í boði fyrir félagsmenn KVH

Á næstunni býður BHM upp á þrjú áhugaverð námskeið: Skráning á viðburðinn fer fram í viðburðadagatali: Jákvæð samskipti This course in Occupational Health and Safety 101  is also available in English, to sign up please e-mail elisa@bhm.is. Til að skrá þig á...

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars kl. 12–13. Yfirskrift fundarins er „Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum heimsfaraldurs“. Fundur verður túlkaður á...

Námskeið í jákvæðum samskiptum á vinnustað

Félagsmönnum aðildarfélaga BHM býðst nú að skrá sig á hádegisfyrirlestur með Pálmari Ragnarssyni sér að kostnaðarlausu, miðvikudaginn 24. febrúar kl. 12:00. Vinsamlegast athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður og skráning er hafin hér í viðburðadagatali . Pálmar...

Share This