Fréttasafn

Fjölmenning á vinnustað

Fyrirlestur/Námskeið Fjölmenning á vinnustað Fyrirlesari er Ingrid Kuhlman 5.október 2021 Staðsetning: Teams viðburður Tími: 13:00 - 16:00 Skráningartímabil: 28.september - 28.september 2021 Samskipti – hindranir eða tækifæri til að læra eitthvað nýtt? Þetta er...

BHM stendur fyrir öflugri fræðsludagskrá

Námskeið eru kynnt á haustin og í janúar á ári hverju, en í ár standa félagsmönnum að auki til boða þrjátíu rafræn námskeið frá Tækninám.is sem hægt er að nýta sér út desember mánuð. Nánari upplýsingar má finna hér.

Nýr starfsmaður KVH

Bergdís Linda Kjartansdóttir  hefur verið ráðin sem sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum hjá KVH. Hún er með BA próf í íslensku, próf í uppeldis- og kennslufræðum og meistaragráðu í mannauðsstjórnun. Bergdís hefur starfað lengi við mannauðs- og kjaramál, hjá Tollstjóra,...

Skrifstofa KVH lokuð fyrir heimsóknir v/Covid-19

Skrifstofa KVH er lokuð fyrir almennar heimsóknir frá og með mánudeginum 9. ágúst vegna Covid-19. Þjónustuver BHM er einnig lokað fyrir heimsóknir. Hægt er að bóka almenna ráðgjöf og fjarfundi með því að senda póst á tölvupóstfangið kvh@bhm.is og í síma félagsins sem...

Dómur EFTA-dómstólsins hefur fordæmisgildi fyrir alla ríkisstarfsmenn

EFTA-dómstóllinn hefur komist að þeirri niðurstöðu í máli starfsmanns Samgöngustofu gegn íslenska ríkinu að sá tími sem fer í ferðalög starfsmannsins vegna vinnu hans utan hefðbundins vinnutíma teljist „vinnutími“ í skilningi tilskipunar ESB. Að mati BHM hefur...

Sumarlokun skrifstofu KVH

Skrifstofa KVH verður lokuð frá og með 19. júlí til 9. ágúst, vegna sumarleyfa starfsmanna.   Ef erindið er mjög áríðandi má hringja í neyðarsíma KVH.

Við viljum minna á Orlofssjóð BHM

Orlofssjóður BHM (OBHM) leigir sjóðfélögum orlofshús og íbúðir, hér á landi og erlendis, auk þess að selja flugferðir, hótelgistingu, útilegukort, veiðikort og golfkort á afsláttarkjörum. Sjóðfélagar eru þeir félagsmenn aðildarfélaga BHM sem vinnuveitendur greiða...

Excel námskeið vinsælast

BHM þakkar félagsmönnum aðildarfélaga fyrir frábærar viðtökur á námskeiðasíðunni sem sett var á laggirnar fyrir tæpu ári. Nú hafa yfir 2.400 félagsmenn stofnað aðgang og horft á námskeið og fyrirlestra sem þar hafa verið aðgengileg í lengri eða styttri tíma. Það er...

Friðrik Jónsson er nýr formaður BHM

Friðrik Jónsson hefur verið kjörinn nýr formaður Bandalags háskólamanna til tveggja ára í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í dag. Friðrik, sem er formaður Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins, tekur við sem formaður BHM á aðalfundi bandalagsins...

Stofnanasamningur undirritaður við Embætti landlæknis

Þann 20. maí 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Embætti landlæknis. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.1.2021 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengill á samninginn má finna hér. KVH vill þakka samningsaðilum fyrir...

Námskeiðið Uppsagnir og áminningar verður haldið fimmtudaginn 20. maí

Uppsagnir og áminningar, réttindi og skyldur starfsfólks og atvinnurekenda – örfyrirlesturinn sem féll niður miðvikudaginn 12. maí verður haldinn á Zoom fimmtudaginn 20. maí kl. 13:00. Karen Ósk Pétursdóttir, kjara og réttindasérfræðingur BHM, flytur fyrirlesturinn....

Share This