Fréttasafn

Úthlutun úr Vísindasjóði KVH

Gert er ráð fyrir að úthlutað sé úr Vísindasjóði KVH um miðjan febrúar 2022.   Vísindasjóður KVH, líkt og vísindasjóðir annarra aðildarfélaga BHM, var stofnaður með kjarasamningunum 1989. Í sjóðinn leggur launagreiðandi fram 1,5% af dagvinnulaunum launþega....

BHM semur um aðgang fyrir félagsmenn að fyrirtækjaskóla Akademias

BHM hefur samið við fræðslufyrirtækið Akademias um aðgang að rafrænum fyrirtækjaskóla þess fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM. Akademias er rafrænn vettvangur fyrir menntun og þjálfun sem býður upp á fjölda lengri og styttri námskeiða og námslína. Listi yfir námskeið...

Það skiptir máli að viðhalda og bæta við sig þekkingu á vinnumarkaði

BHM stendur fyrir öflugri fræðsludagskrá yfir árið sem allir félagsmenn aðildarfélaga BHM eiga möguleika á að sækja en námskeið eru kynnt á haustin og í janúar á ári hverju. Hér fyrir neðan er kynnt fræðsludagskrá vormisseris, bæði fyrirlestrar og námskeið sem boðið...

Nýjar úthlutunarreglur sjúkrasjóðs BHM

Nýjar úthlutunarreglur sjúkrasjóðs BHM tóku gildi nú um áramótin. Mikill viðsnúningur hefur orðið á sjóðnum á síðustu tveimur árum og því ástæða til að hækka styrki. Helstu reglubreytingar eru:   Líkamsræktarstyrkur hækkar úr 12.000 kr. upp í 25.000 kr. á 12...

Opnunartími skrifstofu KVH

Í ljósi hertra sóttvarnarreglna sem gilda til 13. janúar nk. verður þjónusta KVH veitt í gegnum tölvupóst (kvh@bhm.is) og síma (595-5140). Lokað verður fyrir almennar heimsóknir en allir fundir verða færðir í fjarfundaform á Teams eða Zoom. Það sama gildir fyrir...

Opnunartími skrifstofu KVH yfir jól og áramót

Milli jóla og nýárs verður þjónusta KVH veitt í gegnum tölvupóst og síma (595-5140), en skrifstofan er lokuð aðfangadag og gamlaársdag. Í ljósi stöðunnar í samfélaginu verður lokað fyrir almennar heimsóknir en sjálfsagt er að halda fundi í Teams ef þörf...

Stofnanasamningur við Náttúrufræðistofnun Íslands

Þann 20. desember 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Náttúrufræðistofnunar Íslands. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.12.2021 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengil á samninginn má finna hér. KVH vill þakka...

Næstu námskeið á vegum BHM

Hér fyrir neðan eru auglýsingar fyrir næstu tvö námskeið, Skrif fyrir vefinn sem verður rafrænt næsta fimmtudag (25. Nóv.) og Samskipti á vinnustað sem verður haldinn rafrænt 30. nóvember. Við minnum á lokaða námskeiðasíðu BHM þar sem úrval námskeiða um tæknileg...

Share This