Fréttasafn

Kjarakönnun BHM – taktu þátt !

Bandalag háskólamanna gengst nú í annað sinn fyrir rafrænni kjarakönnun sem ætlað er að gefa yfirgripsmikla mynd af kjaramálum félagsmanna. Í aðdraganda kjaraviðræðna hefur notagildi fyrstu kjarakönnunar sannað sig svo um munar, enda vakti góð þátttaka í henni...

Sumarhús erlendis

Umsóknarfrestur um orlofshús erlendis rennur út á miðnætti fimmtudaginn 13. febrúar. Félagsmenn sem áhuga hafa á þeim orlofskostum eru hvattir til að sækja um í tíma.   Umsóknir eru sendar inn rafrænt í gegnum Bókunarvef Orlofssjóðs BHM.  

Öflugur baráttufundur BHM

Á baráttufund BHM í Háskólabíói mættu um 900 manns. Guðlaug Kristjánsdóttir form BHM gerði grein fyrir sameiginlegum áhersluatriðum aðildarfélaganna í yfirstandandi kjarasamningaviðræðum og í lok fundar var samþykkt eftirfarandi ályktun: „Sameiginlegur kjarafundur BHM...

Baráttufundur BHM

KVH  hvetur félagsmenn sína til að fjölmenna á sameiginlegan kjarafund aðildarfélaga BHM sem haldinn verður í Háskólabíói, fimmtudaginn 6. febrúar kl. 15.  Á fundinum verður m.a. gerð grein fyrir stöðu kjarasamningaviðræðna og fjallað um næstu skref.   Fjölmennum og...

Kjarasamningaviðræður

Flest aðildarfélög BHM þar á meðal KVH ákváðu fyrir skömmu að hefja sameiginlegar könnunarviðræður við opinbera viðsemjendur, þ.e. ríki, Samband ísl. sveitarfélaga og Reykjavíkurborg, um þau meginatriði í kröfugerð félaganna sem sameiginleg eru.   Þriggja manna...

Fréttabréf KVH

Nú í janúar kom út 2. tbl Fréttabréfs KVH og var það sent á netföng allra félagsmanna. Þar var fjallað um yfirstandandi kjarasamningsviðræður, um breyttar reglur Sjúkrasjóðs BHM og orlofskosti innanlands og erlendis og umsóknarfrest vegna þeirra. Hafi einhverjir...

Orlofshús um páska og orlofskostir erlendis

Nú er hægt að senda inn umsóknir um leigu á orlofshúsum/íbúðum BHM  innanlands um næstu páska og einnig umsóknir vegna orlofsíbúða/húsa erlendis. Athygli félagsmanna er vakin á því að umsóknarfrestur um orlofshús um páska er til miðnættis 1. mars n.k., en...

Menntun og samkeppnishæf kjör

Í grein á vefsíðu BHM í tilefni áramóta segir formaður BHM, Guðlaug Kristjánsdóttir m.a.: "Stjórnvöld og atvinnurekendur tala nú mjög fyrir kjarasamningum sem skuli undirbyggja hagvöxt til framtíðar. Eina trúverðuga atvinnustefnan að slíkum markmiðum er að leggja...

Hátíðakveðjur

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga sendir félagsmönnum sínum um land allt bestu jóla og nýárskveðjur, og óskir um farsæld á komandi ári.

Námslán og skuldir heimila

Formaður BHM sendi í dag, 3. des., eftirfarandi tilkynningu til fjölmiðla: "BHM, heildasamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði, leggur áherslu á að skuldir vegna námslána séu jafnan metnar til jafns við aðrar skuldir heimila þegar mótaðar eru aðgerðir til að létta...

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið!

Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2013 þurfa að berast/vera póstlögð í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum mánuði. Umsóknir og fullnægjandi gögn sem berast í...

Veruleg fjölgun félagsmanna KVH

Félagsmönnum KVH hefur fjölgað talsvert á þessu ári og er fjöldi þeirra kominn á annað þúsund, í fyrsta sinn í sögu Kjarafélagsins.  Aukningin er mest hjá félagsmönnum sem starfa á almenna vinnumarkaðinum, en þeir teljast nú vera um þriðjungur  félagsmanna,...

Share This