Fréttasafn
Atkvæðagreiðsla um ríkissamning – nýtum kosningaréttinn
Félagsmenn KVH sem heyra undir kjarasamning félagsins við ríkið: KVH minnir á rafrænu atkvæðagreiðsluna sem nú stendur yfir, um breytingar og framlengingu kjarasamnings aðildarfélaga BHM við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Stendur atkvæðagreiðslan til miðnættis...
Laus orlofshús/íbúðir 13 – 20 júní
Eftirfarandi bústaðir og íbúðir eru enn lausar frá 13. til 20. júní. Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Orlofssjóðs BHM. Minnt er á póstlista Orlofssjóðs BHM. Þar er hægt að fá sendar upplýsingar um lausa bústaði og íbúðir ásamt öðrum upplýsingum er...
Kynning og atkvæðagreiðsla um ríkissamning
Félagsmönnum KVH sem heyra undir kjarasamning félagsins við ríkið var send kynning á nýju samkomulagi um breytingar og framlengingu á kjarasamningum. Á eftirfarandi tengli má einnig skoða samninginn og þá nýju launatöflu sem honum fylgir; sjá hér.
Samkomulag við ríkið
KVH auk fimmtán annarra aðildarfélaga BHM undirrituðu þ. 28. maí samkomulag við fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs, um breytingar og framlengingu á kjarasamningum aðila. Samningurinn er á svipuðum nótum og samningar á almennum vinnumarkaði og nær ...
Kjarasamningur samþykktur við OR
KVH hefur nú gert nýtt samkomulag við Orkuveitu Reykjavíkur um breytingu og framlengingu á kjarasamningi aðila. Samkomulagið var samþykkt með yfir 90% greiddra atkvæða á fundi félagsmanna KVH sem starfa hjá OR. Gildistími þessa nýja samkomulags er til 28. febrúar...
Kjarasamningur við RVK samþykktur
Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu kjarasamnings KVH og Reykjavíkurborgar, sem undirritaður var 16. apríl s.l. lauk í dag. Niðurstaðan varð þessi: Alls greiddu atkvæði 85% þeirra sem á kjörskrá voru. Já sögðu 76,1%. Nei sögðu 17,4 %. Auð atkvæði...
Kjarasamningur undirritaður við Reykjavíkurborg
KVH hefur nú gert samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi við Reykjavíkurborg, með fyrirvara um samþykki þeirra félagsmanna sem undir samninginn heyra. Samningurinn var undirritaður aðfaranótt 16. apríl og um leið gengu níu önnur aðilarfélög BHM frá...
Kjarasamningur samþykktur við sveitarfélögin
Kjarasamningur KVH við Samband íslenskra sveitarfélaga, sem undirritaður var þ. 30. mars sl., var samþykktur í atkvæðagreiðslu þeirra félagamanna sem undir hann heyra og lauk í síðustu viku. Svarhlutfall var tæp 70%. Þeir sem sögðu já voru 83,7%, nei sögðu 14,3%,...
Munum eftir kjarakönnuninni !
Félagsmenn KVH sem enn eiga eftir að svara hinni árlegu kjarakönnun BHM og aðildarfélaganna, eru eindregið hvattir til að taka þátt. Kjarahluti könnunarinnar er nú bæði styttri og einfaldari en í fyrra. Þátttakan er mikilvægt framlag félagsmanna og eftir því sem...
Nýr kjarasamningur við sveitarfélögin
Undirritað hefur verið samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi KVH við Samband íslenskra sveitarfélaga, með fyrirvara um samþykki þeirra félagsmanna sem undir samninginn heyra. Með því er heildarkjarasamningur aðila framlengdur með áorðnum breytingum...
Aðalfundur KVH
Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 27. mars 2014, kl. 16:00 í Borgartúni 6, 3. hæð, Reykjavík. Dagskrá, samkvæmt lögum félagsins: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningsskil Skýrslur og...
Fundur í Háskólabíói 13. mars !
BHM boðar til fundar um stöðuna í kjaramálum í Háskólabíói fimmtudaginn 13. mars, kl. 15. Fjármálaráðherra, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og borgarstjóri hafa verið boðnir á fundinn og er gert ráð fyrir að þeir ávarpi fundargesti og taki þátt í samræðum á...