Fréttasafn

Til félagsmanna á Akureyri og nágrenni

Að gefnu tilefni minnum við á að BHM stendur fyrir fræðslu og að þessu sinni eru nokkur sæti laus á námskeið um þjónandi forystu - hugmyndafræði og hagnýting, sem er haldið á Akureyri 2. desember n.k. Staðsetning: AKUREYRI - Lionssalnum að Skipagötu 14, sama húsi og...

Námsmannaaðild KVH

KVH hefur gert samstarfssamninga við fimm námsmannafélög viðskipta- og hagfræðinga.  Þ.e. við Háskóla Íslands (Mágus og Ökonomia), við Háskólann í Reykjavík (Markaðsráð), við Háskólann á Akureyri (Reki) og við Háskólann á Bifröst (Merkúr). Námsmenn í viðskiptafræði...

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið!

Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2014 þurfa að berast í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Umsóknum og fylgigögnum er skilað í gegnum Mínar síður BHM. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum...

OBHM

Sjóðfélagar í OBHM: Þessir bústaðir eru lausir næstu helgi. Lágmarksbókun eru tvær nætur og ekki eru teknir punktar fyrir. Til að skrá sig er farið inn á bókunarvef sjóðsins: https://innskraning.island.is/?id=bhm.is

Kjarasamningur við RARIK ohf.

Kjarasamningur KVH við RARIK ohf., sem undirritaður var þ. 25. júní s.l., var samþykktur samhljóða í atkvæðagreiðslu þeirra félagsmanna sem undir hann heyra. Gildistími þessa nýja samnings er frá 1. janúar 2014 til 28. febrúar 2015.

Kjarasamningur samþykktur við RÚV ohf.

KVH hefur nú gert nýtt samkomulag við Ríkisútvarpið ohf.  um breytingu og framlengingu á kjarasamningi aðila.  Samkomulagið var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum  á fundi félagsmanna KVH sem starfa hjá RÚV ohf.  Gildistími þessa nýja samkomulags er til 28. febrúar...

Morgunverðarfundur BHM

Þann 18. nóvember næstkomandi mun Bandalag háskólamanna halda morgunverðarfund um veikinda vinnu starfsmanna. Á fundinum flytja erindi þau Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM, Jónína Waagfjörð frá VIRK og Ólafur Arnar Þórðarson starfsmannastjóri Hagstofunnar fyrir...

Fréttabréf KVH: niðurstöður kjarakönnunar KVH 2014

Nú í september kom út 5. tbl. Fréttabréfs KVH og var það sent á netföng allra félagsmanna. Efnisatriði þess voru niðurstöður úr kjarakönnun KVH/BHM sem framkvæmd var í mars-apríl síðast liðnum. Gerð var grein fyrir helstu niðurstöðum og tölum, jafnt sem bent á ýmsa...

BHM fræðslan – dagskrá haustið 2014

Hér má sjá þau fjölmörgu erindi/fyrirlestra sem í boði verða í haust í BHM fræðslunni. Öll þau námskeið og erindi sem í boði eru, fyrir utan þau sem eru sérstaklega ætluð stjórnendum og/eða trúnaðarmönnum, eru opin fyrir alla félagsmenn BHM þeim að kostnaðarlausu....

Kaupmáttur launa eykst

Samkvæmt nýjum útreikningi Hagstofu Íslands þá hefur launavísitalan hækkað um 5,9% síðustu tólf mánuði, þ.e. frá júlí 2013 til júlí 2014.   Á sama tímabili hefur kaupmáttur launa hækkað um 3,5%. Þetta og fleira má sjá á vefsíðu Hagstofu Íslands.:...

Hópuppsagnir eða hreppaflutningar ?

Á fjölmennum fundi starfsmanna Fiskistofu,  þar sem fyrirhugaður flutningur stofnunarinnar var ræddur voru mættir fulltrúar þeirra stéttarfélaga sem starfsmenn stofnunarinnar tilheyra. Þungt hljóð var í fólki en meðal umræðuefna voru réttindi fólks til biðlauna,...

Kjarasamningur við RARIK

KVH, ásamt 5 öðrum félögum, hefur nú gert samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi við RARIK, með fyrirvara um samþykki þeirra félagsmanna sem undir samninginn heyra. Samningurinn var undirritaður 25. júní og er gildistími hans frá 1. janúar 2014 til...

Share This