Fréttasafn
BHM – fræðslan
KVH vill minna félagsmenn sína á BHM-fræðsluna Hægt er að skoða þau námskeið sem verða í boði á heimasíðu BHM Fræðslan hefst næstkomandi þriðjudag, þann 3. febrúar kl.9.00 á Hilton Nordica Reykjavík. Mun hún Vilborg Arna “pólfari” koma og fjalla um hversu langt við...
Netföng félagsmanna KVH
KVH vill minna á mikilvægi þess að félagsmenn gæti að því að virk netföng þeirra eru skráð hjá félaginu. Nauðsynlegt er að geta miðlað upplýsingum til félagsmanna er varðar kjaramál og starfsemi félagsins og náð til viðkomandi aðila vegna atkvæðagreiðslna og greiðslna...
Orlofssjóður BHM
Sjóðfélagar í OBHM: Búið er að opna fyrir umsóknir á leigu á orlofshúsum eða íbúðum í útlöndum í sumar. Til að sækja um er farið inn á bókunarvefinn. Umsóknarfrestur rennur út sem hér segir: Útlönd á miðnætti 12. febrúar 2015, niðurstöður ættu að liggja fyrir um 13....
Hátíðakveðja
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga sendir félagsmönnum sínum um land allt bestu jóla og nýárskveðjur, og óskir um farsæld á komandi ári.
Breytingar í stjórn BHM
Þær breytingar hafa orðið á stjórn BHM að Guðlaug Kristjánsdóttir lét af starfi formanns eftir að hafa gegnt því í sex og hálft ár, eins og komið hefur fram. Við tók Páll Halldórsson, sem áður var varaformaður bandalagsins. Formannaráð BHM kaus síðan Guðfinnu Höllu...
Guðlaug hættir sem formaður BHM
Á fundi í gær tilkynnti formaður BHM, Guðlaug Kristjánsdóttir, að hún hafi ákveðið að láta af störfum. Við formannsembættinu tekur Páll Halldórsson varaformaður. Sjá yfirlýsingu Guðlaugar hér
Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið!
Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2014 þurfa að berast í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Umsóknum og fylgigögnum er skilað í gegnum Mínar síður BHM. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum...
Kjarasamningur samþykktur við SFV
KVH hefur nú gert nýtt samkomulag við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) um breytingu og framlengingu á kjarasamningi aðila. Samkomulagið var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á fundi félagsmanna sem undir samninginn heyra. Gildistími þessa nýja...
Eru veikindadagar vinnudagar?
Morgunverðarfundur BHM um veikindavinnu starfsmanna. Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Staður: Hilton Reykjavík Nordica Dagsetning: 18. nóvember kl.9.00-10.30. SKRÁNING HÉR
Til félagsmanna á Akureyri og nágrenni
Að gefnu tilefni minnum við á að BHM stendur fyrir fræðslu og að þessu sinni eru nokkur sæti laus á námskeið um þjónandi forystu - hugmyndafræði og hagnýting, sem er haldið á Akureyri 2. desember n.k. Staðsetning: AKUREYRI - Lionssalnum að Skipagötu 14, sama húsi og...
Morgunverðarfundur BHM
Þann 18. nóvember næstkomandi mun Bandalag háskólamanna halda morgunverðarfund um veikinda vinnu starfsmanna. Á fundinum flytja erindi þau Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM, Jónína Waagfjörð frá VIRK og Ólafur Arnar Þórðarson starfsmannastjóri Hagstofunnar fyrir...
Námsmannaaðild KVH
KVH hefur gert samstarfssamninga við fimm námsmannafélög viðskipta- og hagfræðinga. Þ.e. við Háskóla Íslands (Mágus og Ökonomia), við Háskólann í Reykjavík (Markaðsráð), við Háskólann á Akureyri (Reki) og við Háskólann á Bifröst (Merkúr). Námsmenn í viðskiptafræði...