Fréttasafn

Krafa í heimabanka ekki frá KVH

Fjöldi fyrirspurna hefur borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er sjálfstætt fagfélag og KVH alveg óviðkomandi....

Samningaviðræður

KVH átti samningafund ásamt sex öðrum háskólafélögum við SNR síðdegis í dag, föstudag.  Á þeim fundi skýrði SNR nánar þann rammasamning sem ríkið og flestir aðilar vinnumarkaðarins undirrituðu þ. 27. s.l.   Samninganefnd KVH mun eiga næsta fund með SNR strax eftir...

BHM fræðslan

KVH vill minna félagsmenn á BHM-fræðsluna (sjá dagskrá hér: BHM fræðslan) 2 námskeið verða í vikunni: Trúnaðarmannafræðsla - hvað á trúnaðarmaður að gera og hvað ekki? 28.október 2015 Staðsetning: BHM - Borgartún 6 Tími: kl. 13:00 - 16:00 Skráningar hér Beyond...

Samningar í sjónmáli ?

KVH og fulltrúar fimm annarra háskólafélaga áttu sameiginlega samningafund með Samninganefnd ríkisins (SNR) síðdegis í gær, fimmtudag.  SNR gerði grein fyrir stöðu mála í öðrum viðræðum en þær eru langt komnar, viðræðum Salek hópsins sem nú standa yfir og því...

Kjaraviðræður

Samningafundi KVH og ríkisins sem frestað var, verður haldið áfram í þessari viku.  Þau stéttarfélög háskólamanna sem enn eiga í viðræðum við ríkið hafa jafnframt fundað sameiginlega sín á milli síðustu daga. Í síðustu viku gerði ríkið nýjan kjarasamning við tvö af...

Af samningaviðræðum við ríkið

KVH varð við beiðni samninganefndar ríkisins (SNR) á síðasta fundi aðila þ. 30. sept, um stutt hlé á viðræðum, þar sem SNR hafði ekki nýjar tillögur fram að færa til lausnar kjaradeilunnar, en vildi á hinn bóginn fá svigrúm til freista þess að ná breiðri samstöðu um...

BHM fræðslan

Skráning í BHM-fræðsluna hefst í dag, fimmtudaginn 8. október. Dagskráin verður fjölbreytt að vanda. Segja má að boðið verði upp á „verkfærakistu“ þar sem er að finna ýmis tól. Námskeiðin eru af ýmsum toga og fjalla m.a. um teymisvinnu, að skapa umbótamenningu með...

Viðræður halda áfram

Ákveðið var í lok samningafundar KVH og ríkisins í morgun, 30. sept, að halda viðræðum áfram næstu daga. Mál hafa nokkuð skýrst og tillögur KVH áfram til umræðu. Var því fundi frestað en ekki slitið eins og venja er, og gera menn sér vonir um að hægt verði að ná...

Staðan í kjaraviðræðum KVH

Eins og fram kom á fundi KVH með félagsmönnum hjá ríkinu, var stutt hlé gert á viðræðum við Samninganefnd ríkisins.  Gert er ráð fyrir næsta samningafundi nú eftir helgi.  Þá hefur verið beðið fundar með ráðherra.  Auk þess hefur KVH haft samráð við fulltrúa annarra...

Óskað eftir fundi með ráðherra

Í ljósi þeirrar alvarlegu stöðu sem nú er uppi í kjarasamningaviðræðum KVH og samninganefndar ríkisins, hefur KVH óskað eftir fundi með fjármálaráðherra hið fyrsta, til að gera honum grein fyrir alvarleika máls og sjónarmiðum félagsins. Beðið er viðbragða...

Ályktun félagsfundar KVH

Á fjölmennum fundi félagsmanna Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga, er starfa hjá ríkinu, og sem haldinn var í hádeginu í dag, mánudaginn 14. september, á Hilton Reykjavík Nordica, var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: "Kjarafélag viðskiptafræðinga og...

BHM fræðslan

Fyrsta hádegiserindið í BHM-fræðslunni á þessu hausti fjallar um Jafnlaunastaðalinn, markmið hans og helstu áfánga í innleiðingu. Kynning á jafnlaunastaðlinum 15.september 2015 Staðsetning: BHM - Borgartún 6 Tími: kl. 12:00 - 13:00 Skráðu þig hér Guðný Einarsdóttir...

Share This