Fréttasafn
Samningaviðræður við sveitarfélögin og RVK
Nú standa yfir kjarasamningaviðræður KVH við annars vegar Samband ísl. sveitarfélaga og hins vegar Reykjavíkurborg. Fundað var í síðustu viku og fundum er haldið áfram í þessari viku. Stefnt er að því að ná samningum fyrir vikulok.
Skrifað undir tvo kjarasamninga
Í gær, 7. des, var undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningum við tvo viðsemjendur KVH: annars vegar Ríkisútvarpið ohf. og hins vegar Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Samkomulögin verða kynnt viðkomandi félagsmönnum í vikunni og...
Samningur við OR samþykktur
Nýgert samkomulag um breytingu og framlengingu kjarasamnings KVH og OR, var kynnt viðkomandi félagsmönnum í dag og greidd atkvæði um samninginn. Af þeim sem tóku afstöðu greiddu 75% atkvæði með samningnum, en 25% voru á móti. Samningurinn telst því samþykkur. Hann...
Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið
Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið! Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2015 þurfa að berast rafrænt í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Umsóknir eru sendar inn með rafrænum...
KVH semur við OR
KVH undirritaði í dag Samkomulag um breytingu og framlengingu kjarasamnings við Orkuveitu Reykjavíkur, sameignarfyrirtæki, með fyrirvara um samþykki viðkomandi félagsmanna. Samningurinn verður kynntur hutaðeigandi n.k. föstudag og borinn undir atkvæði.
BHM fræðslan
Vegna gríðarlegrar eftirspurnar verður boðið upp á þriðja námskeiðið um núvitund í BHM-fræðslunni þann 2. desember n.k. Núvitund - vellíðan og velgengni Staðsetning: BHM - Borgartún 6 Tími: kl. 10:00 - 12:00 Skráning hér Vonast er til að geta boðið upp á þetta...
BHM fræðslan
KVH vill minna félagsmenn á BHM-fræðsluna (sjá dagskrá hér: BHM fræðslan) Vegna gríðarlegrar eftirspurnar verður boðið upp á auka námskeið um núvitund í BHM-fræðslunni þann 2. desember n.k. Núvitund - vellíðan og velgengni 2.desember 2015 Staðsetning: BHM - Borgartún...
Kjarasamningur við Rarik samþykktur
Nýr kjarasamningur, sem KVH og fimm önnur stéttarfélög háskólamanna undirrituðu fyrir skömmu við Rarik ohf., var samþykktur í sameiginlegri atkvæðagreiðslu. Svarhlutfall var 90% og 91,7% samþykktu samninginn. Samningurinn gildir til 31.desember 2018 og er á svipuðum...
Kjarasamningur við Rarik
KVH og fimm önnur félög háskólamanna, þ.e. verkfræðinga, tæknifræðinga, FÍN, SBU og Fræðagarðs, undirrituðu nýjan kjarasamning við Rarik ohf., fimmtudaginn 12. nóv.sl. með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Sameiginleg atkvæðagreiðsla um samninginn stendur nú...
Kjarasamningur KVH við ríkið samþykktur
Niðurstaða liggur nú fyrir í atkvæðagreiðslu félagsmanna KVH á ríkisstofnunum, um Samkomulag um breytingar og framlengingu kjarasamnings KVH og fjármála- og efnahagsráðherra, f.h. ríkissjóðs, sem undirritað var þ. 10.nóv. s.l. Niðurstaðan er afgerandi: Alls greiddu...
KVH semur við ríkið
Samninganefnd KVH og ríkisins undirrituðu í gærkvöldi Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila. Gildistími samningsins er frá 1. mars 2015 til 31. mars 2019. Meginmarkið KVH náðust, en þau voru að samningurinn fæli í sér sömu launahækkanir og...
Samningaviðræður við ríkið
Viðræður við ríkið: Tveir samningafundir KVH og SNR hafa verið haldnir í vikunni, þ.e. síðast liðinn þriðjudag og í dag fimmtudag, og búið er að boða til framhaldsfundar á morgun, föstudag. Aðilar hafa skipts á hugmyndum um lausn deilunnar, rætt ýmsar útfærslur og...