Fréttasafn

Orlofssjóður BHM

KVH vill minna félagsmenn á að umsóknir til að sækja um orlofskosti fyrir tíambilið 10. júní - 19. ágúst 2016 verða að berast fyrir miðnætti þann 31. mars. Jafnframt að hægt er að bóka tímabilin frá 3. til 10. júní og 19. til 26. ágúst 2016 frá og með 22. apríl kl. 9....

Aðalfundur KVH

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn föstudaginn 18. mars 2016, kl. 12:00 – 14:00, í aðalfundarsal BHM að Borgartúni 6, 3. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Skýrslur og...

Orlofssjóður BHM

Eftirfarandi íbúðir og sumarhús eru laus erlendis í sumar: Til að sækja um þarf að fara inn á bókunarvefinn.

Hádegisverðarfundur

Ert þú Örugg/ur í vinnunni? Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum BHM, Alþýðusamband Íslands, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð efna til hádegisverðarfundar þar sem fjallað verður um kynbundna og kynferðislega áreitni...

Kjaraviðræður við sveitarfélögin

Enn standa yfir viðræður KVH og samninganefndar Sambands ísl. sveitarfélaga (SNS).  Gangur viðræðna hefur verið ágætur síðustu daga og fá efnisatriði sem útaf standa.  Því má ætla að styttast fari í niðurstöðu sem hægt verði að bera undir atkvæði félagsmanna.  KVH mun...

Ráðstefna BHM

Bandalag háskólamanna stendur fyrir ráðstefnu á  Hilton Reykjavík Nordica 2. mars frá kl.9.00-10.30. Fundurinn er öllum opinn og er aðgangseyrir kr.2.500 Skráning hér.  

Aðalfundur KVH

Aðalfundur KVH verður haldinn 18. mars n.k. og verður fundurinn auglýstur nánar síðar. Félagsmenn eru minntir á þau ákvæði 9. gr. laga KVH að tillögum um lagabreytingar skal skila til stjórnar KVH fyrir 15. febrúar n.k., og tilnefningum eða framboðum til embætta skal...

Samningaviðræður við SNS

Samningaviðræður Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) hafa staðið yfir síðan í byrjun desember. Hið sama má reyndar segja um viðræður SNS við aðra viðsemjendur innan BHM. Samninganefnd KVH hefur lagt...

Orlofssjóður BHM

Nú er hægt að senda inn umsókn um leigu á orlofshúsum eða íbúðum í útlöndum í sumar.   Til að sækja um þarf að fara inn á bókunarvefinn. Umsóknarformið er undir „umsóknir“, og velja svo „sækja um“. Hægt er að breyta umsókninni  á meðan umsóknarfrestur er ekki liðinn....

Samningur við Reykjavíkurborg samþykktur

Samkomulag um breytingar og framlenginu kjarasamnings KVH og Reykjavíkurborgar, sem undirritað var 18. desember  var samþykkt í rafrænni atkvæðagreiðslu sem lauk þriðudaginn 22. desember síðast liðinn. Alls 95,8% þeirra sem atkvæði greiddu, samþykktu samninginn.  Hann...

Samið við Reykjavíkurborg

Í morgun, föstudaginn 18. des, var undirritað Samkomulag um breytingar og framlengingu kjarasamnings KVH og Reykjavíkurborgar. Samningurinn er í samræmi við aðra kjarasamninga sem gerðir hafa verið að undanförnu, og jafnframt í takt við samræmda launastefnu aðila...

Samningur KVH við SFV samþykktur

Nýgert samkomulag um breytingu og framlengingu kjarasamnings KVH og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV), var kynnt viðkomandi félagsmönnum í dag og greidd atkvæði um samninginn.   Samningurinn var samþykktur samhljóða. Hann gildir til 31. mars...

Share This