Fréttasafn

Kynningarfundir um lífeyrismál fyrir sjóðfélaga LSR

Kynningarfundir um lífeyrismál fyrir sjóðfélaga Árlega eru haldnir kynningarfundir um lífeyrismál fyrir virka sjóðfélaga í  A- og B-deild LSR. Sjóðfélagar skrá sig fyrirfram á fundina. LSR mun halda kynningarfundi fyrir sjóðfélaga sem vilja fræðast um lífeyrismál; um...

Orlofssjóður BHM

Á bókunarvef Orlofssjóðs BHM er hægt að skoða/bóka þá orlofskosti sem eru lausir í sumar. KVH vill jafnframt minna félagsmenn á póstlista Orlofssjóðs BHM.  

Yfirlýsing frá BHM

BHM skorar á stjórn LÍN að afturkalla skerðingu á framfærslulánum til námsmanna erlendis BHM lýsir áhyggjum af nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna  (LÍN) sem takmarka möguleika námsfólks til að afla sér menntunar utan landsteinanna. Nýju reglurnar,...

Skrifstofa KVH

Skrifstofa KVH verður lokuð föstudaginn 22. apríl.

Kjarasamningur samþykktur

Atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning KVH og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk á hádegi í dag.  Niðurstaðan varð sú að samningurinn var samþykktur með 80,6% atkvæða, 17,7% voru á móti en 1,6% skiluðu auðu.  Á kjörskrá voru 98 og kjörsókn var 63,3%. Félagsmenn...

Nýr kjarasamningur KVH við sveitarfélögin undirritaður

Í dag undirrituðu samninganefndir KVH og Sambands Íslenskra sveitarfélaga nýtt samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila. Samningurinn er afturvikur frá 1. september 2015 og gildir til 31. mars 2019. Samningurinn er sambærilegur þeim...

BHM fræðslan – Ísafjörður

ÍSAFJÖRÐUR: Núvitund - vellíðan og velgengni Staðsetning: ÍSAFJÖRÐUR - Fræðslumiðstöð Vestfjarða (Einnig verður fjarkennt til Hólmavíkur og Patreksfjarðar í gegnum fjarfundabúnað, félagsmenn mæta á starfsstöðvar Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða á staðnum.) Tími: 12:00 -...

KVH og sveitarfélögin

Kjaraviðræður hafa haldið áfram síðustu daga milli KVH og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, um endurnýjun kjarasamnings aðila. Viðræður eru langt komnar og vonir standa til að hægt verði að ljúka samningum á allra næstu dögum og kynna viðkomandi...

Kjaraviðræður við sveitarfélögin

Samningaviðræðum KVH við Samband íslenskra sveitarfélaga var áfram haldið í dag, 22. mars og hefur næsti fundur verið boðaður strax eftir páska. Aðilar hafa skiptst á tilboðum og drögum að nýjum samningi er gildi frá 1. sept 2015 til 31. mars 2019.   Stefnt er að því...

Aðalfundur KVH

Aðalfundur KVH var haldinn 18.mars. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins, samþykkt reikninga og fjárhagsáætlunar, fór fram kosning í embætti. Í aðalstjórn til tveggja ára voru kosin Guðfinnur Þór Newman og Ragnheiður...

Orlofssjóður BHM

KVH vill minna félagsmenn á að umsóknir til að sækja um orlofskosti fyrir tíambilið 10. júní - 19. ágúst 2016 verða að berast fyrir miðnætti þann 31. mars. Jafnframt að hægt er að bóka tímabilin frá 3. til 10. júní og 19. til 26. ágúst 2016 frá og með 22. apríl kl. 9....

Share This