Fréttasafn

Krafa í heimabanka ekki frá KVH

Nokkrar fyrirspurnir hafa borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er sjálfstætt fagfélag og KVH alveg óviðkomandi....

Skrifstofa KVH lokuð 14.-16. sept

Vegna vinnuferðar verður skrifstofa KVH lokuð dagana  14. til 16. september.  Erindum sem berast í netpósti til KVH verður svarað að þeim tíma liðnum.

BHM fræðslan – námskeiði bætt við

Mikill áhugi er á námskeiðum sem BHM stendur að nú á haustönn 2016. Uppbókað er á þrjú námskeið og komust því miður færri að en vildu. Ákveðið hefur verið að endurtaka eitt þessara námskeiða síðar á önninni. Það er námskeiðið Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi sem...

BHM-fræðslan

Hér má nálgast fræðsludagskrá BHM fyrir komandi haustönn. Dagskráin/skráning er einnig aðgengileg á heimasíðu BHM: http://www.bhm.is/um-bhm/fraedsla/dagskrafraedslu/ Vinsamlegast athugið að búið er að opna fyrir skráningu á einstök námskeið. Fjöldi þátttakenda er...

Skrifstofa KVH lokuð 11. og 12. júlí

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa KVH lokuð mánudaginn 11. júlí og þriðjudaginn 12. júlí.  Erindum sem berast í netpósti til KVH verður svarað að þeim tíma liðnum.

Stofnanasamningar og staðlað form þeirra

Í samræmi við ákvæði nýrrar greinar í kjarasamningi KVH og ríkisins, hafa aðilar gengið sameiginlega frá „stöðluðu formi stofnanasamnings“, sem hægt er að vísa í og nota  í þeim tilvikum sem einn eða mjög fáir félagsmenn KVH starfa á stofnun. Tilgangurinn er einkum sá...

Styrkir til félagsmanna KVH úr sjóðum BHM

Félagsmenn KVH eiga möguleika á að sækja um styrki í sameiginlega sjóði BHM sem vinnuveitendur greiða í samkvæmt kjarasamningum. Á árinu 2015 voru umsóknir og úthlutanir til félagsmanna KVH með þessum hætti: Úr Styrktarsjóði BHM voru samþykktar 952 umsóknir frá...

Atvinnuleysi í apríl

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands var atvinnuleysi í apríl s.l. 4,9% á landinu öllu. Þessi niðurstaða byggir á úrtaksrannsókn 1.214 einstaklinga á aldrinum 16-74 ára. Hins vegar mælist skráð atvinnuleysi 2,5% samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar, sem byggir...

Fulltrúar KVH í stjórn og nefndum BHM

Á aðalfundi BHM 19. maí s.l. var kosið í þau sæti sem laus voru í stjórn BHM, ráðum og nefndum bandalagsins.  Nú eru eftirtaldir félagar KVH í þessum nefndum: Stjórn BHM: Guðfinnur Þór Newman Skoðunarmaður reikninga BHM: Gunnar Gunnarsson Stýrihópur um fag- og...

Kynningarfundir um lífeyrismál fyrir sjóðfélaga LSR

Kynningarfundir um lífeyrismál fyrir sjóðfélaga Árlega eru haldnir kynningarfundir um lífeyrismál fyrir virka sjóðfélaga í  A- og B-deild LSR. Sjóðfélagar skrá sig fyrirfram á fundina. LSR mun halda kynningarfundi fyrir sjóðfélaga sem vilja fræðast um lífeyrismál; um...

Share This