Fréttasafn
Kynningarfundur um stöðu lífeyrismála
Á morgun, þriðjudaginn 27. september, efnir BHM til opins upplýsingafundar um stöðu lífeyrismála fyrir félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og Páll Halldórsson, fulltrúi BHM í viðræðunefnd um lífeyrismál, kynna Samkomulag um...
KVH greiddi atkvæði gegn nýju samkomulagi um lífeyrismál
Síðast liðinn mánudag, 19. september, undirrituðu BHM, BSRB og KÍ samkomulag við ríki og sveitarfélög um nýja skipan lífeyrismála þeirra félagsmanna sem eiga aðild að A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og Brú Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga (áður...
Krafa í heimabanka ekki frá KVH
Nokkrar fyrirspurnir hafa borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er sjálfstætt fagfélag og KVH alveg óviðkomandi....
Skrifstofa KVH lokuð 14.-16. sept
Vegna vinnuferðar verður skrifstofa KVH lokuð dagana 14. til 16. september. Erindum sem berast í netpósti til KVH verður svarað að þeim tíma liðnum.
BHM fræðslan – námskeiði bætt við
Mikill áhugi er á námskeiðum sem BHM stendur að nú á haustönn 2016. Uppbókað er á þrjú námskeið og komust því miður færri að en vildu. Ákveðið hefur verið að endurtaka eitt þessara námskeiða síðar á önninni. Það er námskeiðið Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi sem...
BHM-fræðslan
Hér má nálgast fræðsludagskrá BHM fyrir komandi haustönn. Dagskráin/skráning er einnig aðgengileg á heimasíðu BHM: http://www.bhm.is/um-bhm/fraedsla/dagskrafraedslu/ Vinsamlegast athugið að búið er að opna fyrir skráningu á einstök námskeið. Fjöldi þátttakenda er...
Skrifstofa KVH lokuð 11. og 12. júlí
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa KVH lokuð mánudaginn 11. júlí og þriðjudaginn 12. júlí. Erindum sem berast í netpósti til KVH verður svarað að þeim tíma liðnum.
Stofnanasamningar og staðlað form þeirra
Í samræmi við ákvæði nýrrar greinar í kjarasamningi KVH og ríkisins, hafa aðilar gengið sameiginlega frá „stöðluðu formi stofnanasamnings“, sem hægt er að vísa í og nota í þeim tilvikum sem einn eða mjög fáir félagsmenn KVH starfa á stofnun. Tilgangurinn er einkum sá...
Styrkir til félagsmanna KVH úr sjóðum BHM
Félagsmenn KVH eiga möguleika á að sækja um styrki í sameiginlega sjóði BHM sem vinnuveitendur greiða í samkvæmt kjarasamningum. Á árinu 2015 voru umsóknir og úthlutanir til félagsmanna KVH með þessum hætti: Úr Styrktarsjóði BHM voru samþykktar 952 umsóknir frá...
Atvinnuleysi í apríl
Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands var atvinnuleysi í apríl s.l. 4,9% á landinu öllu. Þessi niðurstaða byggir á úrtaksrannsókn 1.214 einstaklinga á aldrinum 16-74 ára. Hins vegar mælist skráð atvinnuleysi 2,5% samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar, sem byggir...
Fulltrúar KVH í stjórn og nefndum BHM
Á aðalfundi BHM 19. maí s.l. var kosið í þau sæti sem laus voru í stjórn BHM, ráðum og nefndum bandalagsins. Nú eru eftirtaldir félagar KVH í þessum nefndum: Stjórn BHM: Guðfinnur Þór Newman Skoðunarmaður reikninga BHM: Gunnar Gunnarsson Stýrihópur um fag- og...
Skrifstofa KVH lokuð 19. maí
Skrifstofa KVH verður lokuð í dag, fimmtudaginn 19. maí, vegna aðalfundar BHM.