Fréttasafn

BHM fær aðild að Norræna verkalýðssambandinu

Stjórn Norræna verkalýðssambandsins (Nordens fackliga samorganisation – NFS) samþykkti á fundi sínum í morgun umsókn Bandalags háskólamanna um aðild að sambandinu. Þar með bætist BHM í hóp 15 heildarsamtaka launafólks frá öllum Norðurlöndunum með um 9 milljónir...

Fræðsludagskrá BHM á vorönn 2018

Hér má nálgast seinni hluta fræðsludagskrá BHM á vorönn 2018. Skráning fer að venju fram á vef BHM og verður opnað fyrir hana kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 6. apríl nk.

Aðalfundur KVH

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 15. mars 2018, kl. 12:00 – 13:30, í aðalfundarsal BHM að Borgartúni 6, 3. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Skýrslur og tillögur...

Orlofssjóður BHM

Nú í vikunni gaf Orlofssjóður BHM (OBHM) út orlofsblaði fyrir árið 2018. Orlofsblaðið mun berast sjóðfélögum í bréfpósti auk þess sem finna má blaðið hér. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu OBHM.

Greiðsla úr Vísindasjóði KVH

Þeir félagsmenn KVH sem aðild eiga að Vísindasjóði KVH fengu greiddan út styrk vegna ársins 2017, þann 5. febrúar s.l. Samkvæmt reglum sjóðsins er greitt út í febrúar á ári hverju.  Ekki tókst að greiða öllum sem aðild eiga að sjóðnum í fyrstu umferð, þar sem...

Fræðsludagskrá BHM á vorönn 2018

Hér má nálgast fræðsludagskrá BHM á vorönn 2018. Skráning fer að venju fram á vef BHM og verður opnað fyrir hana kl. 12:00 á hádegi þriðjudaginn 30. janúar nk.

Staðan á vinnumarkaði

Staðan á vinnumarkaði Nú standa yfir óformlegar viðræður stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins, þar á meðal BHM, um aukið samstarf til að stuðla að því að kjarasamningar skili raunverulegum ávinningi. Á sama tíma eru stærstu aðilar á vinnumarkaði að meta hvort...

Ný stefna BHM samþykkt

Á aukaaðalfundi BHM, sem haldinn var í gær, 1. nóvember 2017, var samþykkt ný stefna fyrir bandalagið og kemur hún í stað áður gildandi stefnu frá árinu 2013. Aðdragandinn var sá að á aðalfundi BHM sl. vor náðist ekki að afgreiða tillögur að nýrri stefnu bandalagsins...

Nýr kjarasamningur KVH við SA

KVH og 13 önnur aðildarfélög BHM undirrituðu í gær, 23. október, nýjan ótímabundinn kjarasamning við Samtök atvinnulífsins.  Samningurinn byggir á fyrri kjarasamningi aðila, frá árinu 2011.   Kjarasamningur aðildarfélaga BHM og SA er ólíkur ýmsum öðrum...

BHM fræðslan

Veist þú hvaða reglur gilda um styrki úr viðkomandi sjóðum BHM?

BHM-fræðslan haustönn 2017

Hér má nálgast fræðsludagskrá BHM fyrir komandi haustönn. Opnað verður fyrir skráningu á námskeiðin á heimasíðu BHM kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 1. september nk. Fjöldi þátttakenda er yfirleitt takmarkaður og gildir því reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Öll...

Hækkun mótframlags í lífeyrissjóði

KVH og önnur stéttarfélög BHM sem aðild eiga að sameiginlegum kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins gerðu samkomulag s.l. haust við SA um breytingu á kjarasamningi. Hún fólst í sambærilegri hækkun iðgjalda í lífeyrissjóði og um var samið hjá öðrum launþegum á...

Share This