Fréttasafn
Lífeyriskerfið 101 – Opinn morgunfundur BHM
Þriðjudaginn 27. nóvember nk. stendur BHM fyrir opnum morgunfundi þar sem fjallað verður um grunnþætti íslenska lífeyriskerfisins
Brú – námskeið um lífeyrismál við starfslok
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar miðvikudaginn 17. október næst komandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar...
BHM 60 ára – Taktu þátt í gleðinni
Enn eru nokkur sæti laus á 60 ára afmælisfagnaði BHM sem fram fer í Borgarleikhúsinu 23. október næstkomandi. Því hefur verið ákveðið að framlengja netskráningu til þriðjudagsins 25. september. Fyrst koma, fyrst fá! Skráning og nánari upplýsingar hér. Smelltu hér til...
Fræðsludagskrá haustsins 2018
Hér má nálgast fræðsludagskrá BHM haustsins 2018. Opnað verður fyrir skráningu kl. 12:00 á hádegi þriðjudaginn 11. september nk.
Krafa í heimabanka ekki frá KVH
Fjöldi fyrirspurna hefur borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er sjálfstætt fagfélag og KVH alveg óviðkomandi....
Framkvæmdastjóri KVH
Guðfinnur Þór Newman hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga frá 1. sept. n.k. Hallur Páll Jónsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri KVH frá ársbyrjun 2013, lætur nú af störfum vegna aldurs en hann mun vinna að ýmsum...
Bandalag háskólamanna 60 ára
BHM fagnar 60 ára afmæli á árinu og verður tímamótanna minnst með ýmsum hætti. Sjá nánar hér.
Mótframlag í lífeyrissjóði hækkar
Í samræmi við ákvæði kjarasamnings KVH og Samtaka atvinnulífsins hækkar mótframlag atvinnurekanda á almennum vinnumarkaði frá 1.júlí um 1,5% og verður 11,5%. Þar með er það orðið hið sama og gildir hjá opinberum vinnuveitendum. Launamaður greiðir áfram 4% iðgjald til...
Reykjavíkurborg dæmd vegna ólögmætrar áminningar
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi þ. 5.júní s.l. Reykjavíkurborg til að greiða fjármálastjóra Ráðhúss Reykjavíkur miskabætur, samhliða því að felld var úr gildi skrifleg áminning sem Reykjavíkurborg hafði veitt fjármálastjóranum í starfi. Málið (E-3132/2017) er...
Orlofssjóður BHM
Eftirfarandi eru lausar dagsetningar í orlofshúsum BHM - bókanir fara fram í gegnum bókunarvef OBHM og gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær: Útlönd Calle San Policarpo á Torrevieja: Laust frá 19.7 til 26.7 Ailingen í Bodense: Laust frá 21.7 til 28.7 Odrup: Laust...
Ársfundur LSR og LH
Ársfundur LSR og LH verður haldinn miðvikudaginn 23. maí nk. kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og launagreiðendum. Dagskrá fundar: Skýrslur stjórna LSR og LH Ársreikningar 2017 Fjárfestingarstefna...
Nýtir þú þinn rétt?
Styrkir til félagsmanna KVH úr sjóðum BHM Þegar tölfræði styrkja úr sjóðum BHM á árinu 2017 er skoðuð, kemur m.a. eftirfarandi í ljós að því er varðar félagsmenn KVH: Sjúkrasjóður (félagsmenn sem vinna á almennum vinnumarkaði): Úthlutað var 736 styrkjum til...