Fréttasafn

Orlofsblað BHM kemur framvegis eingöngu út á rafrænu formi

Stjórn Orlofssjóðs BHM hefur ákveðið að Orlofsblaðið komi framvegis eingöngu út á rafrænu formi. Til þessa hefur blaðið verið prentað og borið út til sjóðfélaga. Ákvörðunin er í takt við breytt viðhorf og væntingar til stofnana og fyrirtækja á sviði umhverfismála....

Kröfurnar eru skýrar

Formaður Sameykis, Árni Stefán Jónsson, gagnrýndi í fréttum RÚV í gær fimm aðildarfélög BHM sem undirrituðu kjarasamning við ríkið sl. mánudag. Að sögn formanns Sameykis stóðu aðildarfélög BSRB í þeirri trú að stéttarfélög opinberra starfsmanna ætluðu að fylgjast að...

Skráning á póstlista KVH

Félagsmenn KVH sem óska eftir því að skrá sig á póstlista KVH og fá nýjustu fréttir í tölvupósti mega endilega senda tölvupóst á steinar@bhm.is með upplýsingum um nafn og netfang.    

Nýjar úthlutunarreglur Sjúkrasjóðs BHM

Stjórn Sjúkrasjóðs BHM hefur samþykkt nýjar úthlutunarreglur fyrir sjóðinn og taka þær gildi 1. nóvember nk. Á undanförnum misserum hafa útgjöld sjóðsins vegna sjúkradagpeninga aukist verulega en tekjur hafa ekki vaxið að sama skapi. Þetta veldur því að eiginfjárstaða...

Kulnun og bjargráð kvenna – auka fyrirlestur

21.október 2019 Staðsetning: BHM - Borgartún 6 Tími: 14:00 - 16:00 Skráningartímabil: Opið Vegna mikillar eftirspurnar mun Sirrý Arnardóttir endurflytja síðdegisfyrirlestur á vegum BHM um viðtalsbók sína Þegar kona brotnar – og leiðin út í lífið á ný næstkomandi...

Skráning á grunnnámskeið I fyrir trúnaðarmenn er hafin.

BHM skipuleggur og stendur fyrir sérstökum námskeiðum fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga. Venjulega er grunnnámskeið fyrir trúnaðarmenn verið haldið á haustönn og framhaldsnámskeið á vorönn. Að þessu sinni verður grunnnámskeiðið haldið þriðjudaginn 5. nóvember...

Krafa í heimabanka ekki frá KVH

Af gefnu tilefnu er þessi frétt birt aftur: Fjöldi fyrirspurna hefur borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er...

Námsleiðir í boði hjá Stjórnmálafræðideild

Ítarlegur Framhaldsnámsbæklingur  með öllum námsleiðum Stjórnmálafræðideildar, lýsingar á einstökum námskeiðum og yfirliti yfir kennara deildarinnar: https://www.hi.is/sites/default/files/thbg/framhaldsbaekl_2019-20.pdf Umsóknarfrestir eru 15. okt. fyrir MA og MPA en...

Staða kjarasamningsviðræðna

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur fundað með SNR (Samninganefnd ríkisins) í september en hefur óskað eftir stífari fundarhöldum ásamt raunverulegu samtali um launaliðinn. Félagið hefur átt tvo fundi með SNR í september og er næsti fundur áætlaður í...

Share This