Fréttasafn

Úthlutun úr vísindasjóð KVH

Gert er ráð fyrir að úthlutað sé úr Vísindasjóð KVH um miðjan febrúar 2020.   Vísindasjóður KVH Vísindasjóður KVH, líkt og vísindasjóðir annarra aðildarfélaga BHM, var stofnaður með kjarasamningunum 1989. Í sjóðinn leggur launagreiðandi fram 1,5% af...

Ganga þarf lengra í því að styrkja háskólanema

Umsögn BHM um frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna BHM fagnar áformum stjórnvalda um að taka upp blandað kerfi lána og styrkja í stað núverandi námslánakerfis. Engu að síður telur bandalagið að ganga eigi lengra í því að styrkja námsmenn en lagt er til í...

Er hægt að halda jafnri ávinnslu lífeyrisréttinda við atvinnumissi?

LSR, Brú og atvinnuleysisbætur Fólk sem nýtur jafnrar réttindaávinnslu í A-deildum LSR og Brúar, með framlögum úr lífeyrisaukasjóðum þeirra, á rétt á að halda jafnri réttindaávinnslu þótt það missi vinnu og fari á atvinnuleysisbætur. Samkvæmt lögum ber öllum launþegum...

Áunnin réttindi félagsmanna verði virt

Húsfyllir á baráttufundi ellefu aðildarfélaga BHM í morgun Á sameiginlegum baráttufundi ellefu aðildarfélaga BHM í morgun var samþykkt ályktun þar sem fullum stuðningi er lýst við kröfur samninganefnda félaganna í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríkið. Viðsemjendur...

Share This