Fréttasafn
Lífið í harkinu – málþing um stöðu sjálfstætt starfandi háskólafólks fimmtudaginn 30. janúar.
BHM efnir til málþings um stöðu sjálfstætt starfandi háskólafólks fimmtudaginn 30. janúar nk. á Grand hótel Reykjavík. Yfirskrift málþingsins er „Lífið í harkinu – sjálfstætt starfandi háskólafólk í breyttum heimi“. Það er opið öllum sem áhuga hafa, án endurgjalds og...
Úthlutun úr vísindasjóð KVH
Gert er ráð fyrir að úthlutað sé úr Vísindasjóð KVH um miðjan febrúar 2020. Vísindasjóður KVH Vísindasjóður KVH, líkt og vísindasjóðir annarra aðildarfélaga BHM, var stofnaður með kjarasamningunum 1989. Í sjóðinn leggur launagreiðandi fram 1,5% af...
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Ganga þarf lengra í því að styrkja háskólanema
Umsögn BHM um frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna BHM fagnar áformum stjórnvalda um að taka upp blandað kerfi lána og styrkja í stað núverandi námslánakerfis. Engu að síður telur bandalagið að ganga eigi lengra í því að styrkja námsmenn en lagt er til í...
Er hægt að halda jafnri ávinnslu lífeyrisréttinda við atvinnumissi?
LSR, Brú og atvinnuleysisbætur Fólk sem nýtur jafnrar réttindaávinnslu í A-deildum LSR og Brúar, með framlögum úr lífeyrisaukasjóðum þeirra, á rétt á að halda jafnri réttindaávinnslu þótt það missi vinnu og fari á atvinnuleysisbætur. Samkvæmt lögum ber öllum launþegum...
Þverfaglegt 30 eininga diplómanám fyrir núverandi og verðandi stjórnendur í heilbrigðiskerfinu
Stjórnmálafræðideild HÍ í samstarfi við Hjúkrunarfræðideild og Viðskiptadeild býður þverfaglegt 30 eininga Diplómanám, stjórnunarnám á meistarastigi fyrir núverandi og verðandi stjórnendur í heilbrigðiskerfinu. Stundaskrá neðst í póstinum. Hægt er að taka námsleiðina...
Fjárhæð desemberuppbótar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg
Fjárhæð desemberuppbótar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar verður sú sama og fyrir árið 2018: Samband íslenskra sveitarfélaga 113.100 kr Reykjavíkurborg 97.100 kr
Fjárhæð desemberuppbótar hjá ríkinu
Fjárhæð desemberuppbótar hjá ríkinu verður miðuð við 92.000 kr., líkt og fram hefur komið í samningstilboðum SNR undanfarna mánuði.
Áunnin réttindi félagsmanna verði virt
Húsfyllir á baráttufundi ellefu aðildarfélaga BHM í morgun Á sameiginlegum baráttufundi ellefu aðildarfélaga BHM í morgun var samþykkt ályktun þar sem fullum stuðningi er lýst við kröfur samninganefnda félaganna í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríkið. Viðsemjendur...
Sameiginlegur baráttufundur á morgun 20. nóvember klukkan 9:00
Við viljum minna á sameiginlegan baráttufund BHM-11 sem haldinn verður á morgun miðvikudaginn 20. nóvember klukkan 9:00 í Borgartúni 6, fjórðu hæð.
Staðan í kjaraviðræðum við ríkið – Baráttufundur
Nýjar úthlutunarreglur Starfsmenntunarsjóðs BHM – Hámarksstyrkur nú 120.000 kr
Í ljósi sterkrar fjárhagsstöðu Starfsmenntunarsjóðs BHM hefur stjórn sjóðsins ákveðið að breyta úthlutunarreglum hans frá og með 1. nóvember. Helstu breytingar eru þær að hámarksstyrkur sem veittur er á hverju 24 mánaða tímabili er nú 120 þúsund krónur en var áður 100...