Fréttasafn
Ábendingar um brot á starfsmönnum í lægra starfshlutfalli
Dæmi eru um að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall starfsmanna en krefjist vinnuframlags umfram hið nýja hlutfall. Ábendingar um þetta hafa borist BHM og BSRB, sem og aðildarfélögum bandalaganna. Þetta gengur þvert gegn lagabreytingum sem Alþingi gerði nýverið...
Sjúkraþjálfun í streymi
Bandalag háskólamanna býður upp á sjúkraþjálfun í streymi með Söru Lind, framkvæmdastjóra Netsjúkraþjálfunar. Sara mun fjalla um fyrirbyggjandi aðferðir og bjargráð við líkamlegum álagseinkennum hjá einstaklingum í sóttkví, einangrun og fjarvinnu. Farið verður yfir...
8848 ástæður til þess að gefast upp
BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á hvetjandi fyrirlestur með Vilborgu Örnu Gissurardóttur í streymi. BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á hvetjandi fyrirlestur með Vilborgu Örnu Gissurardóttur í streymi. Nú er um að gera að halda í jákvæðnina...
Ráðstafanir gerðar til að tryggja órofinn rekstur KVH og öryggi starfsmanna
Vegna Covid-19 faraldursins hefur KVH gripið til ráðstafana til að tryggja órofinn rekstur félagsins og stuðla að öryggi starfsmanna. Þær byggja á viðbragðsáætlun sem unnin hefur verið fyrir vinnustaðinn. Þessar ráðstafanir felast einkum í því að takmarka bein...
AÐALFUNDI KVH FRESTAÐ VEGNA SAMKOMUBANNS
Aðalfundi KVH sem halda átti 25. mars nk. er frestað vegna neyðarstigs Almannavarna og samkomubanns heilbrigðisráðherra næstu vikurnar. Boðað verður til nýs fundar með hæfilegum fyrirvara um leið og aðstæður breytast.
Staða kjarasamningsviðræðna
Kjarasamningar við ríki, Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög hafa verið lausir frá 31.mars 2019 en sá dráttur sem orðið hefur á nýjum kjarasamningum er með öllu óásættanlegur. Kjarasamningsviðræður gagnvart Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga...
Ómissandi en samningslaus í skugga kórónaveirunnar!
Yfirlýsing frá ellefu aðildarfélögum BHM Ellefu aðildarfélög BHM hafa sent frá sér svohljóðandi yfirlýsingu: Í vikunni biðluðu landlæknir, sóttvarnalæknir og almannavarnir til heilbrigðis-starfsmanna og annarra sem starfa við viðbúnað vegna kórónaveirunnar (COVID-19)...
Áríðandi frétt til félagsmanna KVH sem fengu greitt úr Vísindasjóð KVH fyrir árið 2019
Vegna bilunar í kerfi félagsins fóru rangar upplýsingar inn til Skattsins. Ef þú fékkst greitt úr Vísindasjóð KVH fyrir árið 2019 og þú opnaðir framtalið í gær, sunnudaginn 1. mars, þá biðjum við þig að hafa sérstaklega samband við okkur. Þar sem greiðslan úr...
Úthlutun úr Vísindasjóð KVH mánudaginn 17. febrúar
Við minnum á að úthlutað verður úr Vísindasjóð KVH mánudaginn 17. febrúar. Ekki þarf að sækja sérstaklega um úthlutun úr vísindasjóðnum. Frekari upplýsingar um sjóðinn má finna hér.
Auglýst eftir framboðum til setu í stjórnum og nefndum BHM
Framboðsnefnd BHM auglýsir eftir félagsmönnum aðildarfélaga sem hafa áhuga á að sitja í stjórnum og nefndum bandalagsins (sjá nánar upptalningu hér að neðan). Áhugasömum er bent á að hafa samband við sitt félag fyrir 15. febrúar nk. Félögin munu svo sjá um að koma...
Kjarasamninga strax! – Baráttufundur opinberra starfsmanna
BSRB, BHM og Fíh boða til baráttufundar fyrir félagsmenn sína þar sem þess verður krafist að viðsemjendur gangi þegar í stað til kjarasamninga. Opinberir starfsmenn hafa fengið sig fullsadda af skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því...
Færðu samninganefnd ríkisins heimabakaða köku
BHM-félög skora á ríkið að leita lausna sem báðir aðilar geti unað við Fulltrúar ellefu aðildarfélaga BHM færðu samninganefnd ríkisins heimabakaða köku á samningafundi aðila í morgun. Með þessu vildu félögin, sem eru í samfloti í yfirstandandi kjaraviðræðum við...