Fréttasafn

Námskeið fyrir trúnaðarmenn færist á rafrænt form

Tvisvar til þrisvar á ári hefur BHM haldið námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga sinna. Námskeiðin hafa verið haldin í húsakynnum BHM í Borgartúni 6 en lengi hefur verið stefnt að því að gera fræðsluna aðgengilegri með því að færa hana yfir á rafrænt form. Nú hafa...

Að gefnu tilefni

Síðastliðin ár hefur mikill fjöldi félagsmanna haft samband við skrifstofu KVH vegna greiðsluseðla í einkabanka sem þeir töldu vera frá sínu stéttarfélagi. Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga vill árétta að það sendir ekki út greiðsluseðla í einkabanka...

Sumarlokun skrifstofu KVH

Skrifstofa KVH verður lokuð frá og með 20. júlí til 4. ágúst, vegna sumarleyfa starfsmanna.

Niðurstaða kosninga um nýjan kjarasamning KVH og Reykjavíkurborgar

Nýr kjarasamningur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við Reykjavíkurborg var undirritaður fimmtudaginn 25. júní 2020. Samningurinn var kynntur félagsmönnum og í kjölfarið fór fram rafræn atkvæðagreiðsla sem samþykktu breytingarnar með meirihluta atkvæða....

Undirritun kjarasamnings KVH við Reykjavíkurborg

Í dag undirritaði Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga undir nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg.   Nýr kjarasamningur gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023 og fellur þá eldri kjarasamningur úr gildi án frekari fyrirvara ef samþykktur verður....

Úrval gistimiða á fleiri hótelum

Orlofssjóður BHM býður sjóðfélögum upp á úrval gistimiða á sérstökum kjörum. Öll sala á gistimiðum fer fram á orlofsvefnum (bhm.fritimi.is), með því að smella á Kort og gjafabréf. Hver einstaklingur getur keypt fimm miða og hefst sala á þeim fimmtudaginn 11. júní kl....

Að halda dampi við álag og óvissu

Mikið hefur mætt á landsmönnum þetta árið vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Margir félagsmanna aðildarfélaga BHM hafa misst vinnuna eða eru á hlutabótaleið. Aðrir eru í störfum þar sem álag er mikið og langvarandi vegna ástandsins, annaðhvort í vinnu eða heima fyrir....

Aðalfundur KVH var haldinn miðvikudaginn 3. júní

Aðalfundur KVH var haldinn þann 3. júní s.l., eftirfarandi skipa nýja stjórn KVH: Ársæll Baldursson, formaður Sæmundur Á. Hermannsson, varaformaður/ritari Helga S. Sigurðardóttir, gjaldkeri Stefán Þór Björnsson, meðstjórnandi Ásta Leonhardsdóttir, meðstjórnandi  ...

Aðalfundur KVH verður haldinn 3. júní, kl 12:00-13:30

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn miðvikudaginn 3 . júní 2020, kl. 12:00 – 13:30, í fundarsölum BHM að Borgartúni 6, 4. hæð.   Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Tillögur...

Share This