Fyrirlestur/Námskeið
Rekstur smáfyrirtækja og frumkvöðlastarfsemi
Guðrún Björg Bragadóttir frá KPMG
- Staðsetning: Teams viðburður
- Tími: 13:00 – 14:00
- Skráningartímabil: Opið
Guðrún Björg Bragadóttir frá viðskipta- og skattasviði KPMG mun halda fyrirlestur um ýmis mál tengd bókhaldi fyrir einstaklinga sem eru í rekstri á eigin kennitölu eða hafa stofnað einkahlutafélag.
Meðal þess sem hún fara yfir er:
- Munurinn á sjálfstætt starfandi og launþega
- Reiknað endurgjald
- Skil opinbera gjalda
- Skil launatengdra gagna
- Lífeyrissjóður og heimildir til að greiða umfram hlutfall af reiknuðu endurgjaldi
- Stéttarfélög og sjóðir
Upptaka af fyrirlestrinum verður aðgengileg á Námskeiðasíðu BHM í viku í kjölfarið.