Fréttir frá BHM
-
Félagsfólk fimm aðildarfélaga samþykkja samninga
20.01.2025
Fimm aðildarfélög BHM gengu í liðinni viku til atkvæðagreiðslu um kjarasamninga sem gerðir höfðu verið við Reykjavíkurborg. Félagsfólk allra aðildarfélaganna fimm samþykkti samningana, sem gilda frá 1. apríl 2024 og til og með 31. mars 2028.
-
Fimm aðildarfélög semja við Reykjavíkurborg
15.01.2025
-
Munu næstu fjögur ár nægja?
03.01.2025
Þegar horft er yfir árið 2024 af sjónarhóli launafólks staldra mörg okkar að líkindum við langvinnar kjaraviðræður og þá staðreynd að enn skuli ekki hafa tekist að ljúka öllum samningum. Það þýðir að fjölmargt launafólk hefur þurft að bíða í allt að ár eftir kjarasamningsbundnum launahækkunum.
-
Félagsfólk samþykkir kjarasamninga við ríkið og sveitarfélög
02.01.2025
Félagsfólk í nokkrum aðildarfélögum BHM hefur að undanförnu gengið til kosninga um nýgerða kjarasamninga.
-
Fleiri kjarasamningar undirritaðir
20.12.2024
Nokkur félög hafa undanfarna daga undirritað samkomulag um nýja kjarasamninga við ríkið og sveitarfélög.
-
Bergið Headspace hlýtur jólastyrk BHM
20.12.2024
Bergið Headspace hlýtur jólastyrk BHM árið 2024, að fjárhæð 500.000 kr.
-
Talnarugl hjá Viðskiptaráði
13.12.2024
Í nýbirtri úttekt Viðskiptaráðs Íslands er fullyrt að kjaratengd réttindi opinberra starfsmanna jafngildi 19% launahækkun starfsfólks í einkageiranum. Þessi framsetning er vægast sagt villandi og því nauðsynlegt að skoða hvernig staðið er að þessum samanburði Viðskiptaráðs og hvaða forsendur liggja að baki. Eins er rétt að hugleiða hvað Viðskiptaráði gengur til með ítrekuðum tilraunum sínum til að etja saman starfsfólki á almennum og opinberum vinnumarkaði, svo jaðrar við þráhyggju.
-
Iðjuþjálfar og sálfræðingar samþykkja kjarasamninga við sveitarfélög
12.12.2024
Bæði Iðjuþjálfafélags Íslands og Sálfræðingafélag Íslands skrifuðu undir kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga fyrr í desember með fyrirvara um samþykkt félagsfólks.
-
Yfirlýsing BHM og BSRB vegna kjarasamnings Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði
10.12.2024
BHM og BSRB taka undir gagnrýni Eflingar, Eflingar-Iðju og Alþýðusambands Íslands ásamt öðrum stéttarfélögum innan þeirra vébanda varðandi gervistéttarfélagið „Virðingu“.
-
Þroskaþjálfafélag Íslands semur við sveitarfélögin
09.12.2024
Samningurinn verður kynntur félagsfólki í dag og í framhaldi hefst atkvæðagreiðsla. Henni lýkur kl. 11:00 föstudaginn 13. desember.
-
Námslán og ný ríkisstjórn
07.12.2024
Í aðdraganda nýafstaðinna Alþingiskosninga sendi BHM fjórar spurningar til stjórnmálaflokka um málefni námslánakerfisins. Svör bárust frá átta flokkum, meðal þeirra voru þeir þrír flokkar sem hyggjast nú láta reyna á myndun nýrrar ríkisstjórnar. Nú er spurningin; mun ný ríkisstjórn taka á vanda námslánakerfisins?
-
Lifandi dauð!
03.12.2024
Nú stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Að slíks átaks sé þörf í velmegandi og upplýstu samfélagi á borð við okkar er dapurleg staðreynd.
-
Opnunartími BHM yfir hátíðarnar
02.12.2024
Skrifstofa BHM verður lokuð milli jóla og nýárs en þjónustuver svarar símtölum og skilaboðum
-
Félagsráðgjafafélag Íslands semur við sveitarfélögin
29.11.2024
Samkomulag Félagsráðgjafafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga var undirritað í gær, 28. nóvember 2024, með fyrirvara um samþykki félagsfólks.
-
Desemberuppbót 2024
28.11.2024
Allt félagsfólk aðildarfélaga BHM á að fá greidda desemberuppbót 1. desember. Uppbótin er föst krónutala sem tekur mið af starfshlutfalli og starfstíma.