Kjarasamningar á Norðurlöndum

Vinnuhópur aðila vinnumarkaðarins kynnti nýlega, á fundi í Rúgbrauðsgerðinni, skýrslu um vinnumarkað og skipulag kjarasamninga í Skandinavíu. Markmiðið með úttektinni er að kanna og leita fyrirmynda á hinum Norðurlöndunum sem geti nýst við að bæta vinnubrögð við gerð...

Ný stefnumótun BHM

Á aðalfundi BHM, sem haldinn var þann 17. maí 2013, var samþykkt ný stefna BHM í menntamálum, launamálum, jafnréttismálum, lífeyrismálum og málefnum stúdenta og LÍN. Fundurinn var fjölmennur og áhugaverð erindi haldin, m.a. af Rögnu Árnadóttur, fyrrv.ráðherra og...

Aðalfundur BHM 17. maí

  Aðalfundur BHM verður haldinn 17. maí n.k. Athygli félagsmanna KVH er vakin á því að dagskrá aðalfundar BHM er opin frá kl.9:00-12:00.  Með erindi verða þau Rasmus Conradsen, frá Akademikerne í Danmörku sem kynnir „Videnpilot“ verkefnið og árangur...

Orlofshús í sumar

Orlofssjóður minnir þá félagsmenn sem fengu synjun eða hafa ekki bókað sumarhús í sumar að á morgun, 23. apríl,  rennur út forgangur á bókunum fyrir þá sem fengu synjun við sumarúthlutun. Enn er eitthvað af lausum vikum eftir.  Aðeins er leyfilegt að leigja eina viku...

Meðallaun á árinu 2012

Hagstofa Íslands hefur birt upplýsingar úr launarannsókn sinni um laun fullvinnandi launamanna á íslenskum vinnumarkaði fyrir árið 2012. Þar kemur m.a. fram að regluleg laun voru 402 þúsund krónur að meðaltali á síðasta ári.   Regluleg laun fullvinnandi karla voru 436...

Frá aðalfundi KVH 2013

Aðalfundur KVH var haldinn föstudaginn 22. mars s.l.  Auk venjulegra aðalfundastarfa, svo sem skýrslu stjórnar, framlagningu ársreikninga KVH og Vísindasjóðs KVH vegna 2012 og fjárhagsáætlunar 2013, var ný stjórn kjörin. Fjórir fráfarandi stjórnarmenn gáfu kost á sér...