„Mínar síður“ og sjóðir BHM

BHM hefur uppfært vef sinn og opnað nýja sérstaka þjónustugátt, Mínar síður.  Þar geta félagsmenn aðildarfélaga BHM á auðveldan hátt nálgast upplýsingar um eigin umsóknir í sameiginlegum sjóðum BHM, þ.e. Sjúkrasjóði, Styrktarsjóði, Starfsmenntunarsjóði og...

Launaþróun og kaupmáttur

Komin er út greinargóð skýrsla um launaþróun og efnahagsumhverfi, sem unnin var sameiginlega af aðilum vinnumarkaðarins, þar á meðal BHM, og með samstarfi við Hagstofu Íslands, Seðlabankann og fleiri aðila. Skýrslan sýnir margar fróðlegar niðurstöður. Til að mynda...

Úr kjarakönnun BHM: Vinnutími, námsleyfi og fleira

Í kjarakönnun BHM/KVH var spurt um margt fleira en mánaðarlaun og heildarlaun. Til að mynda kemur fram að meðaltal vinnustunda KVH félaga var rúmar 43 stundir á viku árið 2012 eða nokkru meira en meðaltal BHM sem var 42 stundir.  Karlar í KVH unnu að jafnaði 44,7 klst...

Laun viðskipta- og hagfræðinga KVH

Kjarakönnun BHM sem framkvæmd var s.l. vor tók einnig til félagsmanna KVH.  Alls tóku 525 félagsmenn þátt í könnuninni  sem gerir um 68% svörun og telst ágætt.  Meðalheildartekjur félagsmanna KVH  í febrúar s.l. voru kr. 612 þús , en meðalgrunnlaun  kr. 518 þús.   Til...

Þróun launa og kaupmáttar 2005 – 2013

Hagstofan hefur birt nýjar tölur um  launaþróun eftir launþegahópum. Þar kemur m.a. fram að frá fyrsta ársfjórðungi 2005 til fyrsta ársfjórðungs 2013 hafa regluleg laun á íslenskum vinnumarkaði hækkað um 74,6%, þar af 76,8% á almennum vinnumarkaði, 69,4% hjá...

Atvinnuleysi á vinnumarkaði

Fróðlegt er að skoða samanburð á atvinnuleysi milli landa, en hlutfall atvinnuleysis gefur vísbendingar um ástand á vinnumarkaði  og efnahag þjóða.  Í nýjum tölum frá EUROSTAT kemur fram að meðaltals atvinnuleysi í 28 Evrópusambandsríkjum var 12,1%  nú í júlí s.l. sem...