Laun viðskipta- og hagfræðinga KVH

Kjarakönnun BHM sem framkvæmd var s.l. vor tók einnig til félagsmanna KVH.  Alls tóku 525 félagsmenn þátt í könnuninni  sem gerir um 68% svörun og telst ágætt.  Meðalheildartekjur félagsmanna KVH  í febrúar s.l. voru kr. 612 þús , en meðalgrunnlaun  kr. 518 þús.   Til...

Þróun launa og kaupmáttar 2005 – 2013

Hagstofan hefur birt nýjar tölur um  launaþróun eftir launþegahópum. Þar kemur m.a. fram að frá fyrsta ársfjórðungi 2005 til fyrsta ársfjórðungs 2013 hafa regluleg laun á íslenskum vinnumarkaði hækkað um 74,6%, þar af 76,8% á almennum vinnumarkaði, 69,4% hjá...

Atvinnuleysi á vinnumarkaði

Fróðlegt er að skoða samanburð á atvinnuleysi milli landa, en hlutfall atvinnuleysis gefur vísbendingar um ástand á vinnumarkaði  og efnahag þjóða.  Í nýjum tölum frá EUROSTAT kemur fram að meðaltals atvinnuleysi í 28 Evrópusambandsríkjum var 12,1%  nú í júlí s.l. sem...

Kjarakönnun BHM: niðurstöður

Í dag voru kynntar niðurstöður kjarakönnunar BHM, sem gerð var í vor og náði til félagsmanna í öllum aðildarfélögum BHM.  Könnunin var mjög yfirgripsmikil og þar er að finna miklar og gagnlegar upplýsingar fyrir félögin og félagsmenn, með hliðsjón af fjölmörgum ...

Félagsmenn sem eru tímabundið atvinnuleitendur

Stjórn KVH hefur ákveðið að greiða framlag fyrir atvinnulausa félagsmenn í sameiginlega sjóði BHM.  Þetta á við þá félagsmenn sem eru atvinnuleitendur en greiða sjálfir félagsgjöld til KVH, gegnum Vinnumálastofnun.  Sjóðirnir sem um ræðir eru Sjúkrasjóður BHM,...