by hallur | des 20, 2013 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga sendir félagsmönnum sínum um land allt bestu jóla og nýárskveðjur, og óskir um farsæld á komandi ári.
by hallur | des 3, 2013 | Fréttir
Formaður BHM sendi í dag, 3. des., eftirfarandi tilkynningu til fjölmiðla: „BHM, heildasamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði, leggur áherslu á að skuldir vegna námslána séu jafnan metnar til jafns við aðrar skuldir heimila þegar mótaðar eru aðgerðir til að...
by hallur | nóv 18, 2013 | Fréttir
Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2013 þurfa að berast/vera póstlögð í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum mánuði. Umsóknir og fullnægjandi gögn sem berast í...
by hallur | nóv 15, 2013 | Fréttir
Félagsmönnum KVH hefur fjölgað talsvert á þessu ári og er fjöldi þeirra kominn á annað þúsund, í fyrsta sinn í sögu Kjarafélagsins. Aukningin er mest hjá félagsmönnum sem starfa á almenna vinnumarkaðinum, en þeir teljast nú vera um þriðjungur félagsmanna,...
by hallur | nóv 4, 2013 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga leggur megináherslu á aukinn kaupmátt í komandi kjarasamningum. Kaupmáttaraukning er háð mörgum þáttum. Sumir þessara þátta eru samningsatriði í kjarasamningum, en aðrir háðir ákvörðunum ríkisvalds, sveitarfélaga og ytri...
by hallur | okt 29, 2013 | Fréttir
Hafin er útgáfa sérstaks fréttabréfs fyrir félagsmenn KVH og kemur það í stað hefðbundinna fjöldasendinga. Verður það sent af og til með gagnlegum upplýsingum í örstuttu máli. Ekki er gert ráð fyrir að íþyngja félagsmönnum með mörgum bréfum, en þessi útgáfa kemur til...