Fréttabréf KVH

Nú í janúar kom út 2. tbl Fréttabréfs KVH og var það sent á netföng allra félagsmanna. Þar var fjallað um yfirstandandi kjarasamningsviðræður, um breyttar reglur Sjúkrasjóðs BHM og orlofskosti innanlands og erlendis og umsóknarfrest vegna þeirra. Hafi einhverjir...

Orlofshús um páska og orlofskostir erlendis

Nú er hægt að senda inn umsóknir um leigu á orlofshúsum/íbúðum BHM  innanlands um næstu páska og einnig umsóknir vegna orlofsíbúða/húsa erlendis. Athygli félagsmanna er vakin á því að umsóknarfrestur um orlofshús um páska er til miðnættis 1. mars n.k., en...

Menntun og samkeppnishæf kjör

Í grein á vefsíðu BHM í tilefni áramóta segir formaður BHM, Guðlaug Kristjánsdóttir m.a.: „Stjórnvöld og atvinnurekendur tala nú mjög fyrir kjarasamningum sem skuli undirbyggja hagvöxt til framtíðar. Eina trúverðuga atvinnustefnan að slíkum markmiðum er að...

Hátíðakveðjur

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga sendir félagsmönnum sínum um land allt bestu jóla og nýárskveðjur, og óskir um farsæld á komandi ári.

Námslán og skuldir heimila

Formaður BHM sendi í dag, 3. des., eftirfarandi tilkynningu til fjölmiðla: „BHM, heildasamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði, leggur áherslu á að skuldir vegna námslána séu jafnan metnar til jafns við aðrar skuldir heimila þegar mótaðar eru aðgerðir til að...