by hallur | jan 29, 2014 | Fréttir
Nú í janúar kom út 2. tbl Fréttabréfs KVH og var það sent á netföng allra félagsmanna. Þar var fjallað um yfirstandandi kjarasamningsviðræður, um breyttar reglur Sjúkrasjóðs BHM og orlofskosti innanlands og erlendis og umsóknarfrest vegna þeirra. Hafi einhverjir...
by hallur | jan 10, 2014 | Fréttir
Nú er hægt að senda inn umsóknir um leigu á orlofshúsum/íbúðum BHM innanlands um næstu páska og einnig umsóknir vegna orlofsíbúða/húsa erlendis. Athygli félagsmanna er vakin á því að umsóknarfrestur um orlofshús um páska er til miðnættis 1. mars n.k., en...
by hallur | jan 2, 2014 | Fréttir
Í grein á vefsíðu BHM í tilefni áramóta segir formaður BHM, Guðlaug Kristjánsdóttir m.a.: „Stjórnvöld og atvinnurekendur tala nú mjög fyrir kjarasamningum sem skuli undirbyggja hagvöxt til framtíðar. Eina trúverðuga atvinnustefnan að slíkum markmiðum er að...
by hallur | des 20, 2013 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga sendir félagsmönnum sínum um land allt bestu jóla og nýárskveðjur, og óskir um farsæld á komandi ári.
by hallur | des 3, 2013 | Fréttir
Formaður BHM sendi í dag, 3. des., eftirfarandi tilkynningu til fjölmiðla: „BHM, heildasamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði, leggur áherslu á að skuldir vegna námslána séu jafnan metnar til jafns við aðrar skuldir heimila þegar mótaðar eru aðgerðir til að...
by hallur | nóv 18, 2013 | Fréttir
Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2013 þurfa að berast/vera póstlögð í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum mánuði. Umsóknir og fullnægjandi gögn sem berast í...