by hallur | mar 19, 2014 | Fréttir
Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 27. mars 2014, kl. 16:00 í Borgartúni 6, 3. hæð, Reykjavík. Dagskrá, samkvæmt lögum félagsins: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningsskil Skýrslur og...
by hallur | mar 11, 2014 | Fréttir
BHM boðar til fundar um stöðuna í kjaramálum í Háskólabíói fimmtudaginn 13. mars, kl. 15. Fjármálaráðherra, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og borgarstjóri hafa verið boðnir á fundinn og er gert ráð fyrir að þeir ávarpi fundargesti og taki þátt í samræðum á...
by hallur | mar 11, 2014 | Fréttir
Bandalag háskólamanna gengst nú í annað sinn fyrir rafrænni kjarakönnun sem ætlað er að gefa yfirgripsmikla mynd af kjaramálum félagsmanna. Í aðdraganda kjaraviðræðna hefur notagildi fyrstu kjarakönnunar sannað sig svo um munar, enda vakti góð þátttaka í henni...
by hallur | feb 13, 2014 | Fréttir
Umsóknarfrestur um orlofshús erlendis rennur út á miðnætti fimmtudaginn 13. febrúar. Félagsmenn sem áhuga hafa á þeim orlofskostum eru hvattir til að sækja um í tíma. Umsóknir eru sendar inn rafrænt í gegnum Bókunarvef Orlofssjóðs BHM....
by hallur | feb 7, 2014 | Fréttir
Á baráttufund BHM í Háskólabíói mættu um 900 manns. Guðlaug Kristjánsdóttir form BHM gerði grein fyrir sameiginlegum áhersluatriðum aðildarfélaganna í yfirstandandi kjarasamningaviðræðum og í lok fundar var samþykkt eftirfarandi ályktun: „Sameiginlegur kjarafundur BHM...
by hallur | feb 4, 2014 | Fréttir
KVH hvetur félagsmenn sína til að fjölmenna á sameiginlegan kjarafund aðildarfélaga BHM sem haldinn verður í Háskólabíói, fimmtudaginn 6. febrúar kl. 15. Á fundinum verður m.a. gerð grein fyrir stöðu kjarasamningaviðræðna og fjallað um næstu skref. Fjölmennum og...